Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 111

Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 111
Tyrkland. FEÉTTIR. 113 Frá Tyrkjum. J>a<b er sögn sumra manna, ab þá kenni menn fyrst meina sinna, er læknirinn er viÖ höndina; sögn þessi er allsennileg, en hvort hún er nú óbrigöul eÖr eigi, þá ætlar hún samt ab rætast á Tyrkjum, því aldrei hefir kennt þar í landi jafnmikilla meina sem nú, sí&an bandamenn Tyrkja tóku ab leggja þeim læknisráb sin, því nú sækir Tyrkjaveldi alls háttar fár og ógæfa. llíkib er í hinni mestu penínga þröng, og uppreistir spretta upp sem illgresi hér og hvar í ríkinu. Tyrkjum hefir nú alla stund verib brugbib um óhóf og sundrgerí), sem öbrum austrænum þjóÖum, og því var þaö eigi tiltökumál, þótt þeir vildi fremr en áör gæÖa sér eptir allar sigr- vinníngar sínar á Bússum, enda mundi læknir þeirra eigi hafa til þess tekið, ef annað efni hef Öi eigi í veriö. Aör en styrjöldin hófst viö Rússa voru Tyrkir í 90 míljóna dala skuld, 1854 léðu bandamenn þeim 45 miljónir dala, og fengu veö í eptirgjaldinu af Egiptalandi; en þaö var eins og fé þessu heföi verið kastaö í botn- lausa hít, því tveirn árum siöar fengu þeir léðar 108 miljónir dala hjá enskum peníngamönnum. Tyrkja stjórn hélt fram uppteknum hætti um óhóf sitt; hún fjölgaöi óöum skrifstofum í Miklagarði, setti ný stjórnarráð og stjórnarnefndir eptir frakkneskum hætti, en hélt þó öllum hinum eldri embættum aö kalla mátti, svo aö nú varö hiö mesta embættismannastóð í Miklagarði. Soldán þurfti og að hugsa til kvenna sinna, því hart var ef þær skyldi sitja á hakan- um; tók hann nú aö láta smíöa þeim nýjar ballir og skemmur úr kostulegum marmara, og lét tjalda þær innan pelli og purpura, húsbúnaðr allr var logagylltr, ársalirnir gullroönir og rekkjuskrúö allt gullsaumað, en vinkonur soldáns báru skósíðar guðvefjarskikkjur og þar yfir fim álna langar silkislæöur, er ofnar voru í París. Nú leizt Englum eigi á blikuna, og þótti þeim skuldastaðr sinn óvíss verða, ef þessu færi fram. Erindreki Engla í Miklagarði gekk svo hart aö Tyrkja soldáni og stjórn hans, aö hann breytti til a einni svipstundu, vísaði mörgum mönnum úr embættum, dró af launum þeirra og lagði á þá tekjuskatt, 10 af hdr.; hann bannaði nú strengilega margt óhóf, en sjálfr lét hann hætta skemmusmíðun- 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.