Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 19
DanmÖrk.
FRÉTTIR.
21
málum þessum til lykta meíi sam)>ykki alríkisþíngs, þá geti banda-
þíngib alls ekki a& því fundi?), efer áiitib Holsetum misbobib meö
því. Stjórnin nefndi til þessara mála fjárhagslögin fyrir tvö næstu
árin 1858—1860 og herskipunarlögin, nema útbobib úr hertoga-
dæmunum til bandalibsins. þannig er nú svar dönsku stjórnar-
innar; hún játar í stuttu máli, ab stjórnarskipun Holseta sé eigi
orbin til á lögskipaban hátt, kvebst því skyldu kvebja þá til þíngs og
leggja fram á þínginu 6 greinirnar framan af tilsk. 11. júní 1854,
og í öbru lagi heitir hún, ab halda eigi fram málum þeim á alríkis-
þíngi, er ríbi í bága vib greinir þessar í tilskipuninni né vib tilsk. 28.
maí 1831. En um lögmæti alríkisskránnar talar hún eigi annab,
en ab hún vili semja um þab mál, og drepr eigi á margar abrar
greinir í samþykkt bandaþíngsins 11. febrúar. Stjórnin kvabst og
meb vilja sleppa Láinborg ab sinni í umræbu þessa máls, því þab
væri þó jafnan hægra vib hana ab eiga.
Bandaþíugib féllst eigi á svar þetta frá stjórninni, heldr sam-
þykkti ab nýju, 20. maí, ab beibast af dönsku stjórninni ab fá ab
vita sem brábast, hvernig hún ætlabi ab kippa máli Holsetalands
og Láinborgar í libinn, eptir því sem fyrir var mælt í 2. — a.) í
samþykkt bandaþíngsins 11. febrúar (sjá 18. bls. hér ab framan).
þíngib kvabst og eigi geta fallizt á þýbíngu stjórnarinnar á ályktun
þess 25. febrúar. Ab öbru leyti áskildi þíngib sér ab koma fram
meb nýjar ályktanir og samþykktir í málinu, ef sér þætti naubsyn
til bera, ebr tiltektir stjórnarinnar yrbi eigi á þá leib, er þab hefbi
ætlazt til í samþykktum sínum 11. og 25. febrúar. Bandaþíngib
setti nú stjórninni dönsku 6 vikna frest til andsvara, en skildi
undir sig ab gjöra ab álitum frumvörp þau, er stjórnin ætlabi sér
ab leggja fram á þíngum Holseta og Láinborgarmanna, og í öbru
lagi ab ákveba, hvernig semja skyldi framvegis um þetta mái.
Alyktun þessi var birt stjórninni fyrstu dagana í júní. Bandaþíngib
gengr í ályktun þessari svo hart ab stjórninni dönsku, sem orbib
getr; þab setr henni frest, þab hafnar öllum uppástúngum hennar,
en heimtar af henni greiba og skýlausa skýrslu um áform hennar
og framkvæmdir i málinu, og skilr undir sig ab meta gjörbir hennar;
þab er meb öbrum orbum : „gjörbu sem þér er skipab, og gjörbu þab
skjótt, svo skal eg segja þér, hvort mér líkar ebr eigi, ebr hvort