Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Síða 19

Skírnir - 01.01.1859, Síða 19
DanmÖrk. FRÉTTIR. 21 málum þessum til lykta meíi sam)>ykki alríkisþíngs, þá geti banda- þíngib alls ekki a& því fundi?), efer áiitib Holsetum misbobib meö því. Stjórnin nefndi til þessara mála fjárhagslögin fyrir tvö næstu árin 1858—1860 og herskipunarlögin, nema útbobib úr hertoga- dæmunum til bandalibsins. þannig er nú svar dönsku stjórnar- innar; hún játar í stuttu máli, ab stjórnarskipun Holseta sé eigi orbin til á lögskipaban hátt, kvebst því skyldu kvebja þá til þíngs og leggja fram á þínginu 6 greinirnar framan af tilsk. 11. júní 1854, og í öbru lagi heitir hún, ab halda eigi fram málum þeim á alríkis- þíngi, er ríbi í bága vib greinir þessar í tilskipuninni né vib tilsk. 28. maí 1831. En um lögmæti alríkisskránnar talar hún eigi annab, en ab hún vili semja um þab mál, og drepr eigi á margar abrar greinir í samþykkt bandaþíngsins 11. febrúar. Stjórnin kvabst og meb vilja sleppa Láinborg ab sinni í umræbu þessa máls, því þab væri þó jafnan hægra vib hana ab eiga. Bandaþíugib féllst eigi á svar þetta frá stjórninni, heldr sam- þykkti ab nýju, 20. maí, ab beibast af dönsku stjórninni ab fá ab vita sem brábast, hvernig hún ætlabi ab kippa máli Holsetalands og Láinborgar í libinn, eptir því sem fyrir var mælt í 2. — a.) í samþykkt bandaþíngsins 11. febrúar (sjá 18. bls. hér ab framan). þíngib kvabst og eigi geta fallizt á þýbíngu stjórnarinnar á ályktun þess 25. febrúar. Ab öbru leyti áskildi þíngib sér ab koma fram meb nýjar ályktanir og samþykktir í málinu, ef sér þætti naubsyn til bera, ebr tiltektir stjórnarinnar yrbi eigi á þá leib, er þab hefbi ætlazt til í samþykktum sínum 11. og 25. febrúar. Bandaþíngib setti nú stjórninni dönsku 6 vikna frest til andsvara, en skildi undir sig ab gjöra ab álitum frumvörp þau, er stjórnin ætlabi sér ab leggja fram á þíngum Holseta og Láinborgarmanna, og í öbru lagi ab ákveba, hvernig semja skyldi framvegis um þetta mái. Alyktun þessi var birt stjórninni fyrstu dagana í júní. Bandaþíngib gengr í ályktun þessari svo hart ab stjórninni dönsku, sem orbib getr; þab setr henni frest, þab hafnar öllum uppástúngum hennar, en heimtar af henni greiba og skýlausa skýrslu um áform hennar og framkvæmdir i málinu, og skilr undir sig ab meta gjörbir hennar; þab er meb öbrum orbum : „gjörbu sem þér er skipab, og gjörbu þab skjótt, svo skal eg segja þér, hvort mér líkar ebr eigi, ebr hvort
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.