Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 28

Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 28
FHÍÍTTII!. Danmúi k. 30 uab ákveða fyllilega stöbu eyjarinnar í ríkinu, samt sem áíir hefir veriS lagt frumvarp(?) fram á síhasta alþíngi um skipun |)essa máls. Alþíngi hefir sagt álit sitt um málií), en stjórnin er nú af) biba eptir athugasemdum nokkrum frá íslandi, einkutn frá konúngsfull- trúa, áí)r hún taki ráb sín saman aí) fullu og öllu”. Fram- sögumahr svarafei því aptr, aii nefndin hefSi eigi komið fram mei) uppástúngu eðr bendíngu sína vegna ómaksins, ab líta yfir fjárhags- áætlun Islands og segja um liana álit sitt, heldr sakir vandkvæða þeirra, er á því væri. Rábgjafinn svarabi eigi þessari athugasemd. Allt öbruvís er háttab fjárhag Færeyínga; þeir hafa reyndar eigi miklar tekjur, en þeir eru líka sparsamir, eba réttara sagt, stjórnin og þíng Dana er sparsamt fyrir þeirra hönd. Tekjurnar voru 8,300 rd., en gjöldin 8,0Í8 rd., svo ab nú geta þeir sagt, ab þeir snari 252 rd. á konúngs borb. Aptan vib fjárhag íslands og Færeyja kemr fram gufuskipib meb 10,000 rd., sem í fyrra. þess skal og getib, ab forstjóri gufuskipsins, Koch stórkaupmabr, fór þess á leit vib lögstjórnarherrann, ab hann fengi 60 þúsuudir dala ab láni hjá henni, til ab kaupa sér gufuskip fyrir, er haft skyldi til ferbanna milli íslands og Danmerkr. Lögstjórnarherrann tók þessu máli vel, en fyrir því ab málib þurfti en ab fara krók á sig inn í abrar skrif- stofur, þá féll þab þar nibr. Forstöbumabr leitabi nú til þíngsins, tók fjárhagsnefndin vel undir málib, og var þab síban samþykkt á þínginu, ab lögstjórnarherrann mætti Ijá Koch 60,000 rd. til gufuskipskaupa. Nú er þá ab minnast á nokkur önnur frumvörp, er fram komu á þínginu; skulum vér þá fyrst geta frumvarpsins sáluga frá því í fyrra um kirkjurábib, sem þó enn ab nýju var lagt til hvíldar á þínginu. Frumvarp þetta var nú borib inn á þjóbþínginu og varib þar af Monrabi biskupi; hann má sér mikils á þínginu, en mikils þurfti og vib. Enn stób grein sú í frumvarpinu, er vér bentum til í fyrra (sjá Skírni 1858, 28. bls.), ab konúngr mætti gefa fjórum mönnum frá íslandi sæti í kirkjurábinu. Einn þíngmanna, ab nafni Barfób, veik ræbu sinni ab grein þessari, og mælti á þá leib: uí frumvarpinu er farib fram á ab veita konúngi vald til ab kjósa 4 menn frá íslandi til kirkjurábsins; en alþíngi er alls ekki abspurt, né heldr öll alþýba á íslandi, hvort landsmenn vili eiga fulltrúasetu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.