Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1859, Page 113

Skírnir - 01.01.1859, Page 113
TyrkUntl. FIiÉTTlR. 115 þessara en trúarofsa Múmedínga. Englar og Frakkar heimtuSu þegar af Tyrkja soldáni, ab hann léti taka glæpamennina og hegna þeim rækilega; hann brá vií) skjótt og varb vel vib; en eigi ab síbr þótti Engluni, þeim er þar lágu á herskipi, dragast framkvæmdin, og er þeir sá undanbrögb bæjarstjórans, er taka skyldi upphlaupsmennina og haldsetja ])á, tóku þeir ab skjóta á bæinn og léttu eigi skothríb- inni fyrr en 11 hinir verstu morbíngjar voru höggnir fyrir augum þeirra. f>á er allt þetta var um garb gengib, komu Frakkar ab á öbru herskipi, og gripu i tómt er þeir máttu ekki ab hafast. Heima á Englandi mæltist eigi vel fyrir tiltektum þessum, því mönnum þótti, sem von var, öllu réttara og mannúblegra, ab Tyrkja soldán hefbi fengib tómstund til ab hegna morbíngjum þessum eptir landslögum og lagadómi, úr ])ví hann var þess beiddr, heldr en ab kúga fram dauba þeirra meb fallbyssuskotum. En Tyrkinn hefir nógu breitt bakib til ab bera harbfylgni þessa, og sá mun hafa verib tilgangr Englendínga, ab Múmedínga skyldi reka minni til þess, er þeir myrtu kristna menn og enska þegna, og ætlab sér á þann hátt ab leiba þeim ab gjöra slík ódábaverk framar ab gamni sínu. Eigi hefir víbar borib mikib á trúarofsa Múmedínga vib kristna menn, en aubsætt þykir, ab Múmedíngar mundi hafa viba látib kristna menn kenna á gremju sinni og heiptaræbi, ef Englar hefbi eigi fengib hlabib Indverjum. Frá Bandaniönnuni í Vcstrheiini. þar skildum vér vib Mormóna í fyrra, er rábin var herfór a hendr þeim. f sumar bubu nú Bandamenn út leibangri og héldu til móts vib Mormóna og ætlubu þegar ab fara ab þeim, ef þeir vildi eigi láta undan meb góbu, taka vib landstjórnarmönnum Banda- manna og hlýbnast lögum þeirra. Bandamönnum og herlibinu stob talsverbr stuggr af Mormónum, því þeir vissu gjörla, ab þeir voru blint verkfæri presta sinna, einkum Brighams; þeir ætlubu og, ab Mormónar mundi veita fast vibnám og heldr falla allir ab einum, ebr þá stökkva á burt, heldr en ab gefast upp og ganga á hönd 8*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.