Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Síða 102

Skírnir - 01.01.1859, Síða 102
104 FRfcTTIR. rort«ígnl. siglíngu fyrir Mozambíkr ströndum í Suírálfu. Á skipinu voru mans- menn blálenzkir, er kaupmenn ætlubu aí) flytja til Alsírs; því Frakkar hafa þann sib upp tekib síban bannab var ab flytja, kaupa ebr selja mansmenn alstabar í ríki Frakka keisara, ab þeir látast flytja frjálsa blámenn, er ]>eir hvorki hafi verÖi keypt né muni verbi selja, og eru slíkir flutníngar þeim ab lögum leyfbir. En aubsætt hefir |)ótt, ab Frakkar skýldi mansali undir þessari frelsis- kápu, og atburbr þessi er ab eins einn af mörgum til ab sýna fram- ferb þeirra. Portúgalsmenn tóku nú kaupskipib, sem fyrr segir, og höfbu þab meb sér til næstu hafnar, lögbu þeir mál þab undir atkvæbi dómenda, þeirra er um þab mál skyldu dæma, hvort skipib væri rétt tækt ebr eigi; en dómendr luku |)ví dómsorbi á, ab kaup- skipib væri rétt tækt, því þab hefbi mansmenn meb ab fara, er skipverjar hefbi verbi keypt í Mozambík, nýlendu Portúgalsmanna. Kaupmenn báru þab fyrir sig, ab blámenn þessir væri frjálsir en eigi þrælar, og stefndu málinu heim til Frakklands. Napóleon tók nú í málib, heimtar hann skipib af Portúgalsmönnum og skababætr fyrir harbhnjask og tímatöf, kvab hann embættismann sinn verib hafa á skipinu, til ab sjá um ab eigi færi mansal fram; hratt hann dóminum meb þeim ummælum, ab í honum hefbi setib tómir Port- úgalsmenn, er eigi mætti dæma um gjörbir frakkneskra manna. Portúgalsmenn kvábust tekib hafa skipib fyrir sínu landi og eigi lengra úti en eign þeirra nái; en fúsir kvábust þeir vera ab leggja mál þetta í dóm annarrar þjóbar einhverrar, en nefndu þó Englend- ínga helzt til, er dæma skyldi millum sín og Frakka, ef Napóleoni líkabi þab betr. Um þetta mál urbu nokkrar bréfaskriptir fram og aptr; en svo lauk, ab Napóleon hrindir sætt allri, sendir tvö herskip stór til Lissabónar og heimtar skipib af hendi látib fyrir abra sól, en um skababætr skyldi fara eptir samkomulagi. Nú er komib var í svo óvænt efni, þá sá Portúgalsmenn sér eigi annab duga mundu, en láta laust skipib, gjörbu þeir nú svo, og höfbu þau ummæli á, ab þeir hefbi engan afla til ab berjast vib Napóleou; kváb- ust þeir nú á öllu sjá, ab hann vildi eigi annab hafa en sjálf- dæmi, og væri því bezt ab hann gjörbi einn um skababætrnar. Napóleon þá ab vísu tilbob þetta, en undi þó eigi vel vib, því nú varb þab Ijóst öllum mönnum, ab hann hafbi kúgab Htilmagnann, en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.