Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Síða 36

Skírnir - 01.01.1859, Síða 36
38 FKÉTTIR. Syíþjóð. sefeja hefndargirni og metta ofmetnaö konúnganna. Sparsemi þessi og staftfesta þíngsins, ab játa aldrei svo miklu fé, aí> ríkib yr&i a& hleypa sér í skuld, hefir valdib því, a& fram til þessa tíma hefir landib verií) me& öllu skuldlaust. En nú er öldin önnur; nú hafa ríkin teki& a& sér mörg þau fyrirtæki og margar þær stofnanir, er á&r voru anna&hvort eigi til, e&r stó&u á sínum eigin fótum, e&r lif &u af frjálsum gjöfum gó&ra manna; svo eru og mörg ný málefni sprottin upp og or&in a& ríkismálum, anna&hvort sakir rá&ríkis og afskiptasemi konúnganna, e&r framtaksleysis og hir&uleysis almenníngs, e&r og vegna þess, a& hentugra og rá&legra hefir þótt, a& láta landstjórnina hafa og stjórn þeirra mála á hendi. Mörg ný embætti eru sköpu&, einkum hefir skriftstofum e&r skrifbú&um fjölga& geysi- lega miki& ; þær eru nú sem mý á mykjuskán. Sí&an eptir si&abót- ina eru nálega allir skólar í hverju landi í Nor&rálfunni komnir undir ríkisstjórnina a& miklu e&r öllu leyti, og því er skólakennslan or&in a& ríkismálefni; peníngaslátta er nú alsta&ar ríkismál, enda er þa& forn konúngsréttr a& slá penínga, og fyrir því var kalla&r konúngsste&i, en nú er þa& or&inn einkaréttr konúnga. Samgöngumál eru or&in a& ríkismálum: bréfbur&r og bögglasendíngar, járnbrautir, rafseg- ulþræ&ir og póstskipagöngur eru ví&ast lag&ar í hendr rikisstjórn- inni. Atvinnuvegirnir eru nú á tímum sí&r en á&r á valdi land- stjórnarinnar, því nú hefir hún sjaldan einkarétt til a& reka nokkurn atvinnuveg, e&r vald á a& veita ö&rum einkarétt til þess, er á&r var títt; en eigi a& sí&r hefir stjórnin enn mikil afskipti af þeim. í hverju menntu&u landi eru nú til alls konar atvinnuskólar og þar kennsla veitt: í jar&rækt allri, svo sem akrger&, gar&yrkju, jar&lags- fræ&i og öllum ö&rum greinum náttúrufræ&innar; i sjómennsku, svo sem siglíngafræ&i og skipager&; í listum og íþrótt, smí&umog hagleik, til eflíngar hvers i&na&ar og atvinnu i landinu. Barnaskólar eru og enn, og uppfræ&íng alþý&u; þeir heyra og ví&ast a& sumu e&r öllu leyti til almennra rikismála. Til alls þessa ver&r nú a& verja stórfé og ærnum kostna&i, og eykst hann me& ári hverju. Nú skulum vér sjá, hversu miki& fé Sviar hafa ætla& stofnunum þessum og fyrirtækjum. Me& því a& þrjú ár lí&a á milli þínga tveggja, þá ver&a og fjárhagslög Svía a& taka yfir þrjú ár, þa& eru nú árin 1858 til 1860. Allan þenna tíma ver&a ríkisgjöldin 123,224,103
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.