Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Síða 67

Skírnir - 01.01.1859, Síða 67
England. FHÉTTIR. 69 heldr sem annarr villifenabr; en segja verSr þaö til lofs þeim Eng- lendíngum, er yfir landinu ráíia, ab þeir hafa farib svo vel meS villimenn þessa, a& þeir una hag sínum vel og eru hinir tryggustu vinir þeirra. Einkum er þetta eptirtektar vert fyrir þá sök, ab Banda- menn, hvab þá heldr Spánverjar fyrrum, hafa farib og fara enn mjög svo illa meb aumíngja þessa, og eiga sífelt í skærum vib þá og smábardögum, enda sýna Indr þeim aptr í mót allt þab illt er þeir mega. Eigi er hægt enn ab segja, hverjar afleibíngar gullfundr þessi kann ab hafa, ebr hversu mikill hann kann ab verba; vér vitum einúngis, ab á einum þrem vikum var flutt þaban gull fyrir 1,779,127 spes., og má þab ab vísu eigi svo mikib kalla, því í marga stabi er ab skipta; eigi er heldr sagt, ab margir af gulltínumönnum sé öfundar verbir, ef þess er gætt, ab mjöltunnan varb á 60 rd. og allt dýrt ab því skapi. Nú er vér lítum yfir allar þær hrúgur og dýngjur af gulli og silfri, sem fluttar eru ár hvert úr öbrum heims- álfum til Norbrálfu, þá væri eigi ólíklegt ab oss kæmi til hugar, ab farib væri ab hækka í þumlinum hjá einhverjum. I sjö ár, frá 1851 til 1857, hafa verib fluttar 1,170,000,000 rd. í gulli og 163,000,000 rd. í silfri til Norbrálfu; en þaban hafa og aptr verib fluttir 48,600,000 rd. í gulli og 506,000,000 rd. í silfri. Á því nú ab vera 1,121,400,000 rd, meira til af gulli en fyrir sjö árum síban, en 343,000,000 rd. minna af silfri, og á þá Norbrálfan ab hafa nælt 778,000,000. n'kisdala í skæru gulli. Ef vér nú enn fremr gjörum, ab í Norbrálfu búi 270,000,000 manna, þá verbr hverr mabr ab mebaltali eigi fullum þrem dölum ríkari en fyrir sjö árum, og mun oss eigi ofbjóba slíkr gróbi, En enginn skyldi ætla, ab allt þetta fé sé til í slegnum pcníngum, því mikill hluti þess er hafbr til skrautbún- abar og alls konar dýrgripa; en þótt nú allt væri slegnir peníngar, j>á mundi gróbinn verba seintekinn í heiminum, ef allr aubr væri í engu öbru innifalinn en peníngum einum, er þó svo margir hafa ætlab. Á þessu þíngi var þab í lög tekib, ab öll stjórn yfir Indlandi hinu brezka skyldi lögb í hendr Engla drottníngu, og hún gjörb ab drottníngu yfir öllum landsmönnum, er land þab byggja; en þeir eru nálægt 200,000,000 rnanna. J>ess er ábr getib (sjá Skírni 1858, 67.—69. bls.), hversu stjórn Indlands var háttab nú síban 1853, bæbi yfirstjórninni heima á Englandi og landstjórninni austr á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.