Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Síða 133

Skírnir - 01.01.1859, Síða 133
Viftbaetir, FRÉTTIR. 135 ö6ru hverju, meban eigi var búib ab finna nokkra réttsýna átyllu til ab hefja ófrihinn. Fyrst ætlufeu menn, að Langbarbar mundu gjöra uppreist og senda „kveinstafi” sína til . eyrna Sardinínga, mundi þeim þá renna bló& til skyldunnar, reka minni til orba kon- úngs síns og renna á hljóbife; en er Sardiníngar væri komnir í vopnalögmál vib Austrríkismenn, þá var Napóleon keisari skyldr ab koma þeim til hjálpar, því hann haf&i, þá er mægÖirnar tókust, heitib þeim libveizlu sinni, ef á þá yrfei rá&izt. En nú brást þetta me& öllu; segja sannor&ir menn, er fer&ast hafa um Langbar&aland me&an á þessum málum stób, a& því nær ekki hafi bori& á óvild hjá landsmönnum við Austrríkismenn, og þa& væri því me& öllu or&um aukið, er dagblöð Sardinínga og Frakka og síban önnur blö& seg&i um illan kur í alþýfcu á Langbar&alandi. Nú var því fundifc annafc tilefni til deilu vi& Austrríki, sem og Frakka keisari og Sar- diníu konúngr haf&i alla stund skotifc fram í bréfum til annarra stjórnenda og í vi&ræ&um vi& erindreka þeirra. Svo er mál me& vexti, a& Austrríki fékk á Vínarfundinum 1815 rétt til a& hafa setulib í tveim borgum (Ferrara og Commachio) í löndum páfa austr vi& Hadríuhaf; en nú hefir Austrríki aukib þa& li& sí&an eptir samkomulagi vi& páfa, líkt og Frakkland hefir nú setulifc ]ia& í Rómaborg, er me& fyrsta var sent þangafc til a& steypa þjó&stjórn- inni 1848 og setja páfa aptr á stól sinn. Austrríkis keisari liefir og gjört samnínga vi& flestöll ríki á Italíu, og hefir ö&lazt þann rétt, a& skerast í landsmál milli höf&íngja og þegna, ef þeim ber á milli, einkum í Parma og Módena og jafnvel í Toskana, svo er hann og bandama&r páfa og Ferdínands konúngs á Púli. þessu vildi nú Napóleon fá breytt; kva&st þá Jósep keisari í Austrríki fúss til a& kalla heim li& sitt úr páfalöndum, þa& er hann hefði þar meira en til væri tekib í Vínarsamníngnum, ef páfi vildi svo, og Napóleon vildi jafnsnemma heimta setulifc sitt aptr frá Rómaborg og kastalanum Civita Vechia; en eigi kva&st Jósep vilja breyta samníngum sínum vi& ríkin á Italíu a& bei&ni annarra en þeirra manna sjálfra, er hann hef&i samningana við samda. Nú var farifc a& bera sættaror& milli Austríkismanna og Frakka. Rússar stúngu upp á, a& allar meginþjó&irnar ætti fund um þetta mál og ræddi þa& me& sér; en Englendíngar komu fram me& nokkrar uppástúng-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.