Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Síða 105

Skírnir - 01.01.1859, Síða 105
ílnli'n. FKÉTTIR. 107 næsta vel vife hagsmuni og skapsmuni flestra ftala, því þeir eru gefnir fyrir næíli og aíigjörbaleysi; enginn hlutr er þeim svo ógelb- felldr um ab hugsa sem strit og fyrirhöfn, og enginn svo ge&felldr sem a& þurfa eigi afe gjöra handarvik. ítalir þurfa og næsta lítils vib, bæui í fæbi og klæ&um, og margir þeirra sofa úti undir beru lopti, ebr í hallargöngum og húsagör&um; þeir hafa opt einmælt, og hafa þá graut þykkvan e&r köku meb fiskmeti á bor&um, en vín hafa þeir til drykkjar. ítalir kunna ab fara vel mej lítib og una vel litlum efnum, þeir ulifa vel vib lítib”, sem skáld hinna fornu Itómverja hefir sagt. Engin furba er þótt ítalir unni múnklífi og öbru hóglífi, trúarkenníngum og trúarbobi, fyrst þeir eru svo litt hneigbir til líkamlegrar vinnu, ebr þótt þeir vili hafa hátiblega gubsdýrkun, meb því ab þ.eir eru svo gefnir fyrir myndir og líkn- eski, sem vér fyrir bækr, og svo hneigbir fyrir söng fagran sem vér fyrir fallegt rimnalag. Kaþólska er snibin eptir hugsunarhætti ítala og náttúru þeirra, eba réttara sagt, kristin trú hefir i kaþólskunni snibizt eptir skapferli ítala og landsháttum ítaliu. Vér vitum ab i kaþólskum sib kemr þab tvennt fram sem ólíkast er, annab er há- tibleg gubsdýrkun, er minnir á íþróttalíf Subrlanda, hitt er langvesöl sjálfsafneitun og hirtíngarfull sjálfspíníng, er á svo illa vib mann- frelsi og mannslund Norbrlandabúa, en svo vel vib nægjusemi og neyzluleysi Subrlandabúa, og minnir oss á sibu og hugsunarhætti Austrálfubúa, er virba mannlega tilveru vettugis ebr smámuni eina, því Austrálfubúinn lætr hugglabr kviksetja sig hjá kistu konu sinnar, ebr gengr meb ljúfu gebi á bál meb henni, hvort sem honum hefir þótt nokkub til hennar koma í lifanda lífi ebr eigi; hann steypir sér og eins tilfinníngalaus og þolinmóbr nibr í fljót og ár, sem helgabar eru gubum hans. Nú ætlum vér því, ab páfatrú muni seint nema aptr stabar á Norbrlöndum, meban þar lifa frjálsir menn; en eigi ab síbr verbr Ítalía eitt af höfublöndum sögunnar, meban páfi er til og páfatrú. þótt Ferdínandr konúngr í Napóli sé fjarlægr Norbrlöndum og hafi litlu vib þau ab skipta, þá hafa þó borizt af honum ýmsar kýmilegar sögur norbr híngab. Hann er sagbr mabr svo tortryggr, ab hann trúi engum nema sjálfum sér, stjórnar hann því einn öllu og rábgjafarnir eru ab eins skrifarar hans; hann vill einn vita allt og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.