Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Síða 4

Skírnir - 01.01.1859, Síða 4
6 FRÉTTIR. Damntirk. manns, hvort árib um sig, úr öll u ríkinu, og skyldi úr hverj- um landshluta jafnmarga taka af öllum libskyldum mönnum, 18 vetra til 37, eptir því sem tala rennr til. Frumvörp þessi gengu fram á þínginu og eru nú orhin ab lögum; eru þau hin fyrstu lög um útbob og leibangrsgerb, er samþykkt hafa verib á alríkisþíngi, því ábr hafbi konúngr sett stundarlög um þetta efni (29. des. 1857). Lagafrumvarp um útbob til landhersins var og samþykkt á þínginu. þá var og enn lagt fram á þínginu frumvarp um ab víggirba Kaupmannahöfn frá sjó; skyldi til þess ætla alls 3,800,000 rd., en tvö ár hin næstu skyldi einúngis verja til þess 237,000 rd., og á alríkisþíngi hinu næsta skyldi ákveba, hve miklu fé skyldi þá verja þar til næsta þíng yrbi, og svo koll af kolli. í frumvarpi þessu var upprunalega ætlazt til, ab rábgjafa hermál- anna væri fengnar í hendr 28,000 rd. ab auki, til ab víggirba bæinn frá landi, ef ráblegt þætti, hlaba virki meb fram strönd- unum, gjöra Danavirki rambyggilegra og fleiri önnur vigi; en þíngib féllst eigi á þenna kafla frumvarpsins, svo ab stjórnin sleppti honum vib þribju umræbu. Umræburnar um mál þetta urbu bæbi langar og breibar, og í marga stabi merkilegar og eptirtektar verbar. Stjórnin hafbi sagt í ástæbum frumvarpsins, ab sá væri tilgangr hennar meb ab víggirba Kaupmannahöfn, ab Danir yrbi eigi upp- næmir jafnskjótt og einhverri þjób kynni ab detta í hug ab færa þeim stríb á hendr, heldr gæti sjálfir varib sig, ab minnsta kosti þar til þeim kæmi lib frá vinaþjóbum sínum. Sumum þótti fyrir- tæki þetta vera of kostnabarsamt, öbrum óhentugt og gagnslaust, þá enn öbrum hættulegt og skablegt, og enn þótti fáeinum þab ótiltækilegt í alla stabi. Tscherning gjörbi einna snarpasta hríb gegn frumvarpinu, hann kvab þab nær og ráblegra, ab menn þegar eyddi vígjum og varnarvirkjum bæjarins og flytti öll hertól og herbúnab burt úr bænum, því bænum væri langtum óhættara vib öllum árásum, er hann væri varnarlaus, en meb vörn þeirri er lítt dygbi; þab væri og til stórskaba fyrir verzlun og ibnab allan í bænum, ab hann væri víggirtr. Hann tók þab og fram, sem fleiri þíngmenn abrir, ab þab væri eigi ráblegt, ab gjöra sig digrari og vígamannlegri, en mönnum væri annars lagib, einmitt, nú þá er svo fátt væri á milli þjóbverja og Dana. En svo lauk þessu máli,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.