Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1859, Page 49

Skírnir - 01.01.1859, Page 49
Norogr, FRÉTTIR. 51 einn bálk av tjodinni sjalv ut á ísland; og ein nærskyld mállydska verdr tolub av dat nærskyldta og fjulmenta svenska folkit”. (Ny Hungrvekja 53.-54. bls.). Höfundr uNýrrar Hdngrvekju” skýrir í stuttu máli frá sögu norrænnar túngu, frá kjörum hennar nú á dög- um , hvab flæmt hafi hana burt úr ritmáli Norbmanna , og stíngr síban upp á, hversu ab skuli fara, til þess ab hún nái aptr ab þróast í landinu; frásögn höfundarins er sönn og samin meb miklum skarp- leik, fjörugum áhuga og glóandi ættjarbarást; 'orbfærib er fjörUgt og aflmikib, háfleygt og snjallt, en betr lagab handa lærbum mönnum en leikum. Höfundrinn smibar mörg ný orb, og tekst honum þab vel. Máiib á „Dalbúanum” er aptr á mót alþý&legra, frásögnin léttari og liuugri, orbfærib nær almúgatali og því ab líkindum skilj- anlegra allri aiþýbu manna í Noregi. Vér getum nú í vonirnar, a& löndum vorum þyki mál þetta vera mjög úrættab frá sínu máli, norrænunni, og ab þab líkist mjög barnakvaki og tæpitúngu. Eigi er þess ab dyljast ab svo er; en þess ber ab gæta, ab engin lík- indi eru til ab almúgi í Noregi hafi nokkru sinni mælt á „vora túngu”, þótt mál hans kunni ab hafa verib líkara henni en nú er þab, og er því mál þetta í vissum skilníngi frummál: munnmál alþýbumanna, er aldrei hefir fyrr orbib ab bókmáli. því er eigi ab undra, þótt málib sé æbi barnalegt, jiar sem ])ab hlýtr ab vera ritab svo nærri framburbi almúgamannna, en svo lítib sem ekki eptir upp- runa. Lesendr vorir verba ab gæta þess, ab í engu landi, því er vér höfum sögur af, öbru en laudi voru, er bókmálib ebr lærba málib hib sama sem mál þab er allir landsmenn tala. þ>eir verba og ab gæta þess, ab mál þetta er nú ])jóbmál Norbmanna, ab þab er fornt almúgamál þar í landi, er stendr enda nær hinu forua ritmáli en danska og sænska. þessi fáu rit Norbmanna sýna oss á prenti þjóbmál ])eirra því nær í fyrsta skapnabi sínum sem frumritab mál, og því er eigi ab ætlast til, ab þab sé orbib fast ab orbmyndum og rithætti, né á nokkurn hátt svo heflab sem ritmál þab er lengi liefir stabib; þab væri rangt ef svo væri, því hvert bókrnál hefir svo til orbib, ab þab hefir ábr verib talab af mönnum meb ýmsum tilbreytíngum, síban hefir þab lengi verib ab myndast og festast. Vér getum heldr eigi ab því fundib, ab mál þetta er mjög svo frábrugbib norræn- 4*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.