Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Síða 88

Skírnir - 01.01.1859, Síða 88
90 FRÉTTIR. Frakkland. mjög í orbum , a& blafiamaíir sá sér eigi annan kost en berjast vib hann, |)ótt hann vœri nú vígmóbr; svo lauk þeirra vibskiptum, ab blabamabrinn féll óvígr af sárum, en í því bili er hann hné nibr, lagbi skilmíngamabrinn hann gegnum meb sverbi, og hafbi þó ábr særban hann til bana. Svo annt var hermönnum um ab fá líf blaba- manns, ab 30 hermanna höfbu svarib meb sér ab hverfa eigi fyrr frá, en þeir fengi hlabib honum. Blöbin tóku nú til ab lýsa vígi á hendr banamanni, ab lýsa ódábaverki þessu á hendr morbíngjanum, en þá var jafnskjótt sem tekib hefbi verib fyrir kverkar öllum blaba- mönnum, og kenna menn þab abvörunarröddu keisarans, svo aldrei hefir þab fregnazt, hvort mabr þessi hafi fengib sín makleg málagjöld. Um annab einvígi vitu menn, er tveir hermenn áttu saman, ab þá er þab kom í dóm , var vegandi dæmdr sekr um morb, því hann hafbi haft svik vib, og var því dæmdr til dauba; en sögn manna er sú, ab keisarinn hafi nábaban hann svo, ab hann sætti lítilli hegníngu. Dæmi þessi sýna, hve ógjarna Napóleon vill gjöra nokkub þab, er móbgab geti ofstopageb hennanna; þab er sem keisarinn „óttist reibi keisarans”. Síbar mun þab bert verba, hvort Napóleon fái stöbvab ofsa hermanna sinna, ef honum er annars um þab gefib, er eigi er svo hægt ab vita. Lesendum vorum er eigi ókunnugt um , hvílíkan áhuga Napó- leon hefir lagt á ab efla herskipastól Frakklands, og hversu vel honum hetir tekizt þab (s. Skírni 1858, 57. bls.). Nú er svo fyrir- hugab, ab verja skuli í 14 ár, frá 1858 til 1871, 65 miljónum franka árlega, ebr um 25 milj. dala, til ab smíba hergufuskip, sum uppúr seglskipum, en önnur af nýju; skulu hergufuskipin verba alls 150, en byrbíngar 72. Ein af herskipahöfnum Frakka er Skerborg (Cherbourg), er liggr í vogi einum vib sundib milli Englands og Frakklands. Bær þessi er svo gamall, ab menn vitu eigi uppruna hans; ætla sumir ab Sabínus, hershöfbíngi Cesars á leibangrs- ferbum hans á Vallandi, hafi fyrstr manna reist hann og nefnt hann Cesarsborg (Cæsaris burgum); önnur sögn segir, ab hún hafi reist verib á dögum Meróvínga, Frakka konunga, og þá verib köllub „Carusbur”, og er sú sögn sýnu röksamlegri. A dögum Hlöbves fjórtánda var fyrst farib ab efna þar til herskipalægis, og byrjab á ab hlaba garb yfir um voginn fyrir framan höfnina; en honum varb
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.