Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1859, Page 60

Skírnir - 01.01.1859, Page 60
62 FRÉTTIR. Ennland. öllum rithöfundum jiossum er enskr mahr nokkurr, Tómas Klarkson aíi nafni. 1788 gjör&u Englendíngar fyrstu tilraun sína til aí> hafa nokkurn hemil á mansalinu, þar til þaí) yrbi meb öllu af tekib, er brúburn skyldi gjört verba. Wilberforcc og Pitt lögbu þá frumvarp fram í máistofunni um þetta efni og fengu því framgengt. En þá hófst stjórnarbyltíngin mikla á Frakklaudi, er allir menn störbu á meb undrun og ótta; lá því mál þetta nibri enn um stund, og mansalib óx ab eins, svo ab sagt er, ab Englendíngar hafi þá um tíma flutt nærfelt 60,000 blámanna frá Subrálfunni ár hvert, auk þess er abrar þjóbir fluttu, er verib hefir samtals öllu meira. 1805 fyrirbaub enska stjórnin öllum þegnum sínum, ab flytja mansmenn til nýlenda þeirra, er konúngr Engla hafbi sjálfr umráb yfir án rábi þíngsins. Arib eptir stakk Fox upp á, ab þíngmenn gjörbi þá ályktun, ab þeir skyldi leiba þab í lög á þíngi hib næsta sumar eptir, ab af taka mansal meb öllu. þessi uppástúnga var hin síb- asta, er Fox bar upp á þfngi, og mebmæli hans meb uppástúngunni voru hin síbustu orb, er þessi hin mikli mælskumabr talabi á mál- þíngi Englendíuga. Fox andabist, en á næsta þíngi var þab lög- tekib, ab ekki mansal skyldi framar vibgangast yfir endilangt Breta- ríki. í lögum þessum voru lagbar fésektir vib mansaii, og þær enda eigi svo miklar, ab djarftækir menn þyrbi eigi ab rábast í ab bregba af lögunum; fyrir því voru lög þessi hert fám árum síbar (1811) og látib varba 14 ára útlegb, ef af var brugbib. þetta hreif, og síban má kalla ab mansal allt sé afnumib í öilum löndum Breta. Dana konúngr varb fyrstr til ab banna mansalib í nýlendum sínum í Vestrheimseyjum; gaf hann þá skipun 1792 (tilsk. 16. marz 1792), einum fjórum árum síbar en Englendíngar skipubu fyrir um málib, ab eigi skyldi mansal lengr standa en til 1803; en sjálfr lébi hann þó mönnum sínum fé til ab kaupa sem flesta þræla þangab til. Abrar Jijóbir héldu enn fram uppteknum hætti sínum um mansalib, og létu sem þær hvorki heyrbi né sæi abgjörbir Englendínga; þó verbr þess ab geta, ab Napóleon keisari bannabi Frökkum mansal yfir allt ríki sitt, þá er hann kom aptr frá Elbu 1815; en skipun þessari varb aldrei framgengt, enda stób þá eigi veldi Napóleons lengr en hundrab daga. A Vínarfundinum 1815 og árib fyrir á fundinum í París gjörbu erindrekar Englendínga alit sitt til ab öll meginríkin
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.