Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Síða 14

Skírnir - 01.01.1859, Síða 14
16 FUÉTTIR. Danmörk. samkynja stjórnarbandi, á lögskipa&an hátt, |). e. meí) rábi full- trúaþínganna í hvorju hertogadæminu um sig (Slésvík og Holsetalandi) og meb samþykki ríkisdagsins í Danmörku”. Grein þessi í bréfinu er nú svo Ijóst orbub, ab enginn vafi getr á því leikib, sem og er kunnugt, ab stjórnin ætlabi |)á ab velja þann veg, er hún síbar slepti, ab búa fyrst til frumvarp til alríkislaga og leggja þab fram á þíngunum á þann hátt, sem segir í bréfinu, og síban breyta stjórn- arskipun landshlutanna þar eptir. Nefndin bendir nú til þessa og segir, ab skilja verbi auglýsínguna. eptir því, svo ab þab sé aubsætt, ab danska stjórnin hafi lofab og bundizt í ab leita atkvæbis þíng- anna í hertogadæmunum um stjórnarskipun alrikisins; nefndin segir og, ab þjóbverjar hafi skilib þetta loforb svo ábr, þeir hafi lýst því yfir vib dönsku stjórnina, ab þeir þekktist þetta loforb og reiddi sig á þab, og síban hafi danska stjórnin játab því; loforb þetta sé því nú orbib sáttmáli milli þjóbverja og Dana, er hvor- ugir megi rjúfa upp á sitt eindæmi. þá hyggr og nefndin, ab stjórn Dana hafi heitib því í samníngum sínum vib þjóbverja, og tekib þab fram í auglýsíngunni 28. jan. 1852, ab hertogadæmin skyldi njóta sjálfsforræbis og jafnréttis á vib hina landshlutana í alríkinu; en því sé eigi framgengt orbib, því hertogadæmin sé í minna hlutanum á alríkisþínginu, þar sem þau hafi eigi nema 33 atkvæbi gegn 47 — hér er aubsætt, ab bandaþíngib skilr Slésvík meb undir nafninu hertogadæmi —; í leyndarrábi konúngs hafi og dönsku rábgjafarnir yfii;burbi, því þeir sé miklu fleiri en hinir, en af slíku sé hertogadæmunum mikill háski búinn, einkum meb því ab rábgjafarnir skuli ræba mál þab á rábgjafastefnu, ef alríkis- þíngib greinir á um þab vib landshluta nokkurn, hvort mál sé sameiginlegt ebr sérstakt (22. gr. alríkiskr.). þá þótti og nefnd- inni þab nibrun, er skipab væri í alríkisskránni, ab álitsmál þíngsins skyldi ritub eingöngu á dönsku (38. gr. alríkisskr.), og sýna meb öbrum fleiri dæmum vibleitni Dana til ab setja þýzku landshlutana skör lægra en hina. — 3) Um samhljóbun alríkislaganna vib frum- lög bandaþíngsins, þá getr nefndin þess, ab 5. gr. alríkislaganna, er hljóbar um eibstaf konúngs og ab leýndarrábib skuli stjórna, þar til eibr sé unninn, sé eigi samkvæm bandalögunum; þá sé og 49. grein gagnstæbileg frumlögum þeirra, meb því ab í þeirri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.