Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1859, Page 84

Skírnir - 01.01.1859, Page 84
86 FRÉTTIIi. Frnkkland. þessa menn þjóna aptr 3000 löggæzlumanna, og aptr eru undir þeim samtals 16,000 lögreglumanna og lögregluþjóna, auk allra þeirra lögreglumanna, er settir voru í höfn hverri, í bæjum á landamærum og á hverjum áfangastab vib járnbrautirnar; enn eru og ótaldir allir þeir hermenn, er abstob veittu lögreglustjórninni, njósnarmenn og speiarar, er jafnan hafa verií) hundmargir á Frakklandi, en þó aldrei fyrr svo margir sem nú, nema ef vera skyldi á dögum Napóleons keisara hins fyrsta. Menn fá næsta fullkomna hugmynd um land- stjórnina á Frakklandi, ef þeir hugsa nákvæmlega eptir því, ab öllu Frakklandi var skipt upp á milli herforíngja og hermanna, og ab herinn var alls 600,000 manna, en landsmenn allir eru 36,000,000, svo a?) einn hermabr kemr á hver 600 manna, og er þafe næsta mikife í svo þéttbyggfeu landi sem Frakkland er. Allir hermenn þessir og yfir 20,000 lögreglumanna eru haffeir til afe gæta reglu í landinu og hafa gætr á öllum ófrifearseggjum, og yfirstjórn allra þessara manna er falin á hendr harferáfeum og ósvífnum herforíngja í ráfei keisarans. Annafehvort er háttalag þetta óþarft, og þá er þafe heimskulegt og í alla stafei rangt, efer þafe er naufesynlegt, og er þá tvennt til, afe stjórnin sjálf efer keisaradómr Napóleons er ranglátr og óhafandi, efer Frakkar sjalfir eru óstjórnleg þjófe, er ekki frelsi eigu skilife, heldr eru skapafeir til afe vera kúgafeir af hervaldi og einráfeu alvaldsbofei. Vér getum eigi ætlafe Frakka slíka menn, þótt þeir sé brauksamir og breytilegir, og því verfeum vér langtum fremr afe kenna stjórninni um allt þetta háttalag. En mefe öllum þessum rembíngi náfei keisarinn þó eigi tilgangi sínum, því þrátt fyrir alla löggæzlu og hermanna stjórn, þá hafa menn sannar sögur af þremr, ef eigi fimm tilraunum til afe myrfea keisarann, efer til afe vekja upphlaup í landinu, frá því um vorife (1858), er þeir Orsini og Pierri voru höggnir, og fram á haust. Eigi leife heldr á löngu, áfer Napóleon sæi, afe ráfestöfun þessi var ótæk og eigi til annars en afe erta illt skap ófrifearmanna, valda megnri óvináttu hjá allri alþýfeu og gjöra mönnum gramt í gefei, og til afe vekja fyrirlitníng á stjórnarathæfi sínu og mefeaumkvun yfir Frökkum hjá frjálsum jijófeum, er höffeu vit á afe dæma slíkar tiltektir, og þor til afe segja öllum sifeufeum heimi beiskan sannleika. Margt studdi ab því, afe Napóleon fór afe slaka dálítife til, er fram í sótti; fyrst var þafe, afe V
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.