Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Síða 11

Skírnir - 01.01.1859, Síða 11
Danmörk* FRÉTTIR. 13 mörk, og sjálfsforræíii þess væri sjálfskapaS og algjört yfirveldi Daua yfir hinum ríkishlutunum, sem þeir allir skyldi lúta. þeir þjóbverj- ar á þínginu, er í hjarta sínu óskuSu alríkisskránni ofan fyrir allar hellur, hefSi komizt í Ijóta klípu, ef ávarp þetta hefSi komiS svo skapaS til atkvæSa; en þeir leystust úr þeim vanda, því 20 þíng- manna komu fram meS þaS breytíngaratkvæSi, aS alríkisþíngiS skyldi fela forseta sínum á hendi, aS samfagna konúngí fyrir hönd alríkis— þíngsins, af því er hann var heill orSinn, cn eigi drepa neitt á stjórnarmál. IireytíngaratkvæSi þetta vörSu allir hinir stilltari og gætnari þíngmenn úr flokki Dana og Holseta, og ab lyktum var þaS samþykkt meS 32 atkvæSum gegn 20. — SíSasta dag marz- máuaSar var gengiS af alríkisþíngi. Lesendr vorir hafa tekib eptir því, hversu fáum hinna merki- legustu mála var lokib á alríkisþíngi og aS því hafi einkum ollab samþykktir bandaþíngsins í máli hertogadæmanna. ASr en komiS var á alríkisþíng í janúar, var alríkisskipunin enn óskert, og stjórn Dana hafSi eigi meS einu orSi vikib í þá átt, aS henni yrSi breytt, nema ef alríkisþíngiS veitti þar til samþykki; því kom stjórnin fram meS svo mörg frumvörp á þínginu. En á&r en gengiS var af al- ríkisþíngi var öSru máli aS gegna, þá gátu menn séS þaS út um brekániö, aS alríkisskipunin var á förum, og því féllu málin niSr á miSri leiB. þaS var illr fyrirboSi, aS svo marga menn skyldi vanta úr þíngreiS, en þó hafa endalok þessa máls orSiB Dönum enn þýngri, en á horfBist meS fyrsta. Frá þessu segir ijósast í viB- skiptamálum Dana og þjóSverja, og skulum vér því vikja þangaS frásögunni. Bréfaskriptum Dana og þjóSverja lauk svo í fyrra haust, aS stjórn Austrríkis og Prússa skaut máli hertogadæmanna til bandaþíngs þjóBverjalands, og afsölu&u þær sér umboBi því, er banda- þíngiS hafSi selt þeim í hendr frá öndverSu, þá er fariS var aS semja viS Dani um friB og nýjan stjórnarhátt í hertogadæmunum 1850. BandaþíngiS tók nú viB málinu 29. október 1857, og síBan hafa Danir átt viB þaS málum aS skipta. Bandaþínginu kom nú þegar í góSar þarfir umkvörtun Láinborgarmanna, er þeir höfSu um þær mundir sent bandaþínginu (sjá Skírni 1858, 26. bls.). Hol- setar höfSu eigi sent neina umkvörtun né beiöslu til bandaþíngsins, -en þó tók þaS a& sér mál beggja hertogadæmanna, Holsetalands
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.