Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1859, Page 127

Skírnir - 01.01.1859, Page 127
Viðbætir. FRÉTTIE. 129 kosníngarrétt, er hann á svo mikib í landi, a& landskuld sé 2 pd. st., ebr hann býr á jörb og geldr 10 pda. landskuld af; en bæja- menn og þorpsbúar þeir hafa kosníngarrétt, er eigu garb e&r fasteign abra, er sé svo mikils virbi, a& 10 pund sé goldin í leigu af. Kjör- gengr er hverr sá maJr, er hefir 600 pda. st. í landskuld og leigur af jörímm sínum, en 300 pda. st. af gör&um e&r annarri fasteign í bæjum. Eigi eru þó fulltrúar háskólanna né heldr elztu synir lendra manna bundnir vib kjörstofn þenna (sbr. Skírni 1855, 38. bls.). Lög þessi hafa nú stabib óbreytt í 27 ár, og eigi hefir borib svo mjög á því a& Englendíngar vildi breyta þeim, þó hafa sumir nú á sífcari tímum fundib, aí> þau væri helzti mjög í vil landeigendum, bæbi fyrir þá sök, a& kjörréttr og kjörgengi fylgir einúngis landeign og fasteign annari, og svo hitt, a& leiguli&ar ])eir, er kosníngarrétt hafa, hafa jafnan veri& svo mjög há&ir landsdrottnum sínum, a& þeir hafa eigi treyzt til a& gefa atkvæ&i sitt á móti vilja þeirra; þess vegna er og nú stúngib upp á, a& gefin skuli atkvæ&i me& knöttum e&r á annan hátt leynilegan. þá hafa menn og enn fundib þann galla á kosníngarlögunum, a& nokkur smáþorp eru þau, er kjósa megu tvo menn til þíngsetu, þótt næsta fámenn sé og þar rá&i eigi nema fáeinir au&menn kosníngunum; svo þykir sumum þa& og ósanngjarnt, a& verkamenn skuli eigi hafa kosníngarrétt, þótt vel fjá&ir sé, ef þeir eru eigi gar&sbændr e&r gjalda 10 pd. í leigu af íbú&arhúsum síiium. Margar merkilegar uppástúngur komu fram í sumar á mannamótum um breytíngar á kosníngarlögum þess- um, en af öllum þeim var þó frumvarp Brights bæ&i stærst og líka vinsælast. I frumvarpi þessu er stúngiö upp á þeim breytíngum á kjörstofninum, a& ailir þeir bæjamenn skuli hafa kosníngarrétt, er leggi til sveitar, enda hafi þeir einn um tvítugt; en í sveitum stendr kjörstofn sá er á&r var. Er þá eingöngu aukinn kosníngarréttr bæja- manna, en þa& svo mjög, a& kjósendr fjölga þar um tvær miljónir. Af uppástúngu þessari er au&sætt, a& Bright dregr fastlega taum kaupangs- búa, og hyggr hann a& ey&a ríki því, valdi og metor&um, er jafnan hafa fylgt og enn fylgja landeign allri á Englandi, en koma upp í sta&inn i&na&armönnum og verkamönnum í þorpum og kauptúnum. Önnur a&aluppástúnga í frumvarpi Brights var su, a& þorp me& 8000 íbúa e&r minna skyldi engau kjósa til þíngs; þau er hef&i 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.