Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1859, Page 98

Skírnir - 01.01.1859, Page 98
100 FRÉTTIR. Belgú. hafíii þá landsmönnum fjölgaö í 10 ár hin sí&ustu ab eins um 192,265 eíir 4.43 hundruímstu; er þab nœsta lítil mannfjölgun og varla einn af 220 manna ár hvert. Sá er stjórnarháttr í Belgíu, er vér höfum og fyrr getiíi, ab sem flest mál eru lögö undir land- stjórnina, líkt og gjört er á Frakklandi; má þab skjótt rába á íjárhagslögum landsins, því optast er þab órækt merki, ab því stærri sem gjöld ríkisins eru í samanburbi vib fólksfjöldann, því fleiri mál- efni hefir stjórnin meb ab fara. Ríkistekjur Belga voru 1857 nálega 142 miljónir franka ebr næstum 57 miljónir dala, og gjöldin litlu minni. Belgar eru allmikill kaupskaparþjób; 1856 voru abflutn- íngar þeirra 400 miljóna franka, ebr 158 miljónir dala, og koma þá 35 dalir á mann hvern í landinu; en þess verba menn ab gæta, ab verzlun þeirra er mjög flutníngsverzlun, gengr varníngrinn gegn- um laud þeirra frá einni þjób til annarrar, svo ab varla er meiru eytt í landinu sjálfu en helmíngi alls varníngs þessa. En engu ab síbr eru Belgar einhverir hinir mestu ibnabarmenn abrir en Englend- íngar, enda eru kolnámar og járnnámar miklir þar i landi. í engu landi öbru en Englandi eru svo margar járnbrautir og skipgengir skurbir, sem í Belgíu; þar er og landib ræktab ágætlega. Belgía er hib ýngsta konúngsríki í Norbrálfunni og eigi eldra en 28 ára. Landsmenn eru eigi ein þjób, heldr blendíngr af mörg- um þjóbum; tveir þjóbflokkar eru þó helztir: Flæmíngjar og Valir. Valir eru valskir ebr keltneskir ab ætt, sem nokkurr hluti Frakka, þeir mæla og enn á velska mállýzku. Flæmíngjar eigu mál sér, þab er líkast hollenzku, en þó meir blandab lágþýzku en hollenzkan; Flæmíngjar eru talsvert fleiri en Valir, eru 8 Flæmíngjar um 5 Vali. Milli þjóbflokka þessa er talsverbr rígr, enda eru þeir harbla óskaplíkir; Flæmíngjar eru seinfærir og hæglyndir, en manna þrástir og fastheldnastir vib sína sibu, þeir eru sterkir menn og gildvaxnir, flestir ljósir á hár og hörund og margir bláeygir, sem abrar norrænar ættir. Valir eru dökkir á brún og brá, fljótlyndir og fjörugir og skjótir til hvers sem vera skal, þeir eru menn glablyndir og léttir í skapi og ab öllu ebli gjörvir sem subrænir menn. Valir eigu ritmál ekki né bókmenntir á sínu máli, því þeir, sem vel eru menntir, mæla á frakkneska túngu og hún er ritmál þeirra; eru og flestar bækr í Belgíu ritnar á j>á túngu; frakkneska er og embættis-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.