Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1859, Page 15

Skírnir - 01.01.1859, Page 15
Danmörk. FRÉTTIK. 17 grein sé sagt, aí> meb lögum skuli heimila útbob öll, hvort heldr sé til landhers efer skipalihs, því slíkt komi í bága vi& skyldu hertogadæmanna aí> leggja li&smenn til bandahersins. Á&findni nefndarinnar vib þessa grein feilr um sjálfa sig, ef gætt er a& 23. gr. alríkisskránnar. Nefndarálit þetta líkist haríila mjög þíngsáliti Holseta í fyrra og áliti þeirra Scheel-Plessens á alríkisþínginu; nefndarálitib er reyndar mest a&findni, sem álit hinna, en þó má sjá hvert þa& stefnir, einkum þar sem þa& ræ&ir um, a& alríkis- skráin hafi fyrirmuna& hertogadæmunum a& njóta (lsjálfsforræ&is og jafnréttis”. þessi or& eru eigi ný, þau komu á&r fram á þíngi Holseta, og enda löngu á&r í bréfum stjórnarinnar í Austrríki, þótt þau væri þá hulin þoku. En skilníngr sá felst nú i or&um þessum, þá er ræ&a er um alríkismál og samsæti Dana og J)jó&verja á alríkisþíngi, a& þjó&verjar vilja aö jöfn atkvæ&i sé veitt hverjum landshluta: Danmörku, Slesvík, Holsetalandi og Láenborg; hertogadæmin skuli og hafa jafnmarga rá&gjafa í leyndarrá&i konúngs, e&r því nær; dönsk og þýzk túnga skuli og hafa jafnháan sess í öllum þeim embættislegum gjör&um, er bá&ar túngurnar eigu hlut a& máli. í umkvörtun Láiborgarmanna, sem þeir sendu í fyrra( haust til bandaþíngsins, var og stúngiÖ upp á þeirri breytíngu á alríkisþínginu, a& þar skyldi vera tvær þíng- stofur e&r málstofur; skyldi hin ne&ri vera sem hún er nú, og menn kosnir til hennar eptir mannfjölda úr hverjum landshluta, sem nú er gjört, en til efri málstofuunar skyldi kjósa eptir landshlut- um, jafnmarga úr landshluta hverjum; efri málstofa skyldi hafa mikil rá& yfir öllum þíngmálum, sem hin ne&ri stofan; alríkisþíngife skyldi ýmist sitja í Kaupmannahöfn e&r í hertogadæmunum; hertogadæmin skyldi fá fleiri menn í rá&uneyti konúngs og frjálsari stjórn á eigin málum sínum, svo og skyldi allar þær greinir teknar úr alríkis- skránni, er sker&i sjálfsforræ&i hertogadæmanna, e&r sé á nokkurn hátt gagnstæ&ar bandalögunum. þessar eru nú uppástúngur þær, er híngafe til hafa komife fram af hálfu þjó&veija, og sem menn vitu, a& þeir vili láta koma í sta& greina þeirra, er þeir hafa farife fram á a& af væri teknar, meö því þær væri ólögmætar. — Nefndin ré& nú þínginu til, hvernig a& skyldi fara, og voru uppástúngur hennar sí&an samþykktar á bandaþínginu 11. febrúar 1858. þessi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.