Skírnir - 01.01.1859, Side 3
Dnnmtirk.
FRÉTTIF.
O
Slésvík og 2 frá Jótlandi. þíngmenn þeir. er eigi komu frá her-
togadæmunum, voru allir úr mótstöiiumanna flokki stjórnarinnar, þeir
Scheel-PIessen og hans félagar; var þaB fyrirbobi þess, er síbar
fram kom, ab þá mundi þegar lokib samþíngissetu þeirra og Dana.
Fyrir þessa sök var nú minni mótspyrna gegn stjórninni en á síb-
asta þíngi, og þíngmenn voru nú miklu eindregnari en þá; eigi
var þó mótstöbulaust af þeirra hálfu, einkanlega er á leib þíngib.
En þó var önnur mótspyrna sú, er þíngib átti miklu örbugra vib
ab eiga; en þab voru samþykktir bandaþíngsins á þjóbverjalandi,
11. og 25. dag febrúar, sem þíngmenn hertogadæmanna vissu gób
skil á þegar er þau komu til stjórnarinnar, sem þeir heilsubu meb
fógnubi og högubu sér eptir, en sem stjórnin reyndar féllst engan
veginn á, en tók þó eigi ab síbr svo mjög til greina, ab þab hlaut
ab koma fram í tillögum og úrræbum þíngmanna og stjórnarinnar.
þessir atburbir hlutu ab leiba til eins konar úrræbaleysis og fram-
kvæmdaleysis, því stjórnin og þíngib vissi eigi gjörla, hvab gjöra
skyldi, og því síbr, hvab á eptir mundi koma; fyrir þessa sök féllu
svo mörg mái nibr á þínginu og eyddust. Síbar skal getib sam-
þykkta bandaþíngsins, andsvara stjórnarinnar og allra vibskipta
hennar vib bandaþíngib, en hér skal einúngis getib þess er gjörbist
á alríkisþíngi.
Af öllum alríkismálum eru verzlunar og tollmálin, hermálin og
fjárhagsmálin hin merkilegustu. Stjórnin lagbi fram á þínginu mikib
frumvarp um breytíng á tollum og skipagjöldum. Níu manna nefnd
var kosin í málib, en hún bjó eigi til neitt álit í málinu, svo þab
varb eigi rætt framar, heldr féll svo búib nibr; var þessu hagab
svo til meb vilja og rábi stjórnarinnar, er síbar segir. Annab lítib
frumvarp var lagt fram um afnám abflutníngstolls á úrsikti, olíumjöli
og olíukökum, hrísgrjónahismi og hrísgrjónaúrsikti. Frumvarp þetta
gekk fram á þínginu, og var síban gjört ab lögum. Stjórnin lagbi
fram mikilvæg frumvörp um hermálefni, bæbi um skipun landhersins
og skipalibsins. Eitt af frumvörpum þessum var um nýtt fyrir-
komulag á landlibinu og annab um laun libsforíngjauna og annara
hermanna; en bábum frumvörpum þessum var eytt á þínginu. þá
voru og lögb fram tvö frumvörp önuur, um útbob til flotans, annab
fyrir árib 185S og hitt fyrir árib 1859. Skyldi bjóba út alls 568