Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1866, Page 11

Skírnir - 01.01.1866, Page 11
England. FRJETTIR. 11 og prýSiBlaS keisarans (Moniteur) fór fögrum orSum um þessa fundi (sem og blöS Englendinga); og næst J>ví er sýnt er fram á, hvernig hagsmunir beggja þjóöanna knýi þær til sambands, segir svo: „enn er eitt band, er tengir bæSi þessi ríki saman, J>a8 er samræmi peirra um almennan rjett þjóBanna. BæSi hafa viljaS verga hvort ö8ru fremra í framlögunum til aS verja frelsi og forræSi Tyrkjaveldis, og jjegar Englendingar höfíu sjeS, livaS Frakkar færSust í fang til að leysa Italíu úr ófrelsi, vildu þeir eigi lengur halda Jónseyjum undir sín völd, en Ijetu pær a8 óskum og vild landsmanna hverfa í samband vi5 pjóSernisland (þeirra.“ Af þessum or5um má skilja, hvernig Napóleon keisari lítur á sambandiS við Englendinga, og að t»a5 mun rjett sem á5ur er á vikiS, a8 samtök meS þessum JijóSum eru eigi a8 minnsta leyti komin undir sam- fara álitum um þjóðarjett og þjóSskiptamál í NorSurálfunni. Vjer gátum þess í innganginum, a8 Frakkakeisari hefir stungiS upp á fundi í MiklagarSi, a8 ræ<5a um þarflegar tiltektir til a8 sporna vi8 kóieru í austurlöndum. Bretar guldu þegar samþykki til fundar- ins, og munu Frakkar búast vi8 greiSasta fylgi af þeirra hálfu um þa8, er ráSlegast þykir. þá er enn eitt mál, er sýnir hvernig hvorir vilja gjöra ö8rum sem bezt til hæfis. Englendingar kenndu vanhaga vi8, er Spánverjar lög8u herskip um Valparaiso, höfu8- borgina í Chili, og bönnu8u farmönnum a8sókn til hafna landsins (sjá Spánarþátt); en þar eru miklir eirnámar, og hafa Englendingar þa8an a8 mestum hluta þa5 sem þeir þurfa af eiri. J>ó flest blö8 Englendinga og margir málsinetandi menn þeirra hafi ávallt haldi8 fram me8 afskiptaleysi um útlendar þræsur, kunnu þeir þessum atburSi svo illa, a8 annar eins friSarpostuli og Times lag8i þa5 a8 jöfnu viS lieigulskap og drengskaparleysi, ef stjórnin ') Borftbúnað til veizlunnar hafði Ijeð kauptnaður frá Lundtinaborg, Hancock að nafni. Hann var allur úr silfri, metinn til 216 þús. dala, og hafði fyrrutn verrð eign Demidoffs fursta af Rússlandi. Jtá er Frakkar að lokinni veizlu voru kotnnir í bátana, stdð uhertoginn” allt í einu alskrýddur fögrum litalogum og lýsti svo gestum sinum leiðir til skipanna. Önnur veizla (dansveizla) var haldin uppi í bænum í sjdmannaskólanum, og var orð haft á því, hve ákaft og dtrauðlega enskar meyjar þreyttu „iþróttir friðarins” við bandamenn sína.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.