Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 11
England.
FRJETTIR.
11
og prýSiBlaS keisarans (Moniteur) fór fögrum orSum um þessa
fundi (sem og blöS Englendinga); og næst J>ví er sýnt er fram á,
hvernig hagsmunir beggja þjóöanna knýi þær til sambands, segir
svo: „enn er eitt band, er tengir bæSi þessi ríki saman, J>a8 er
samræmi peirra um almennan rjett þjóBanna. BæSi hafa viljaS
verga hvort ö8ru fremra í framlögunum til aS verja frelsi og forræSi
Tyrkjaveldis, og jjegar Englendingar höfíu sjeS, livaS Frakkar
færSust í fang til að leysa Italíu úr ófrelsi, vildu þeir eigi lengur
halda Jónseyjum undir sín völd, en Ijetu pær a8 óskum og vild
landsmanna hverfa í samband vi5 pjóSernisland (þeirra.“ Af þessum
or5um má skilja, hvernig Napóleon keisari lítur á sambandiS við
Englendinga, og að t»a5 mun rjett sem á5ur er á vikiS, a8 samtök
meS þessum JijóSum eru eigi a8 minnsta leyti komin undir sam-
fara álitum um þjóðarjett og þjóSskiptamál í NorSurálfunni. Vjer
gátum þess í innganginum, a8 Frakkakeisari hefir stungiS upp á
fundi í MiklagarSi, a8 ræ<5a um þarflegar tiltektir til a8 sporna
vi8 kóieru í austurlöndum. Bretar guldu þegar samþykki til fundar-
ins, og munu Frakkar búast vi8 greiSasta fylgi af þeirra hálfu um
þa8, er ráSlegast þykir. þá er enn eitt mál, er sýnir hvernig
hvorir vilja gjöra ö8rum sem bezt til hæfis. Englendingar kenndu
vanhaga vi8, er Spánverjar lög8u herskip um Valparaiso, höfu8-
borgina í Chili, og bönnu8u farmönnum a8sókn til hafna landsins
(sjá Spánarþátt); en þar eru miklir eirnámar, og hafa Englendingar
þa8an a8 mestum hluta þa5 sem þeir þurfa af eiri. J>ó flest
blö8 Englendinga og margir málsinetandi menn þeirra hafi ávallt
haldi8 fram me8 afskiptaleysi um útlendar þræsur, kunnu þeir
þessum atburSi svo illa, a8 annar eins friSarpostuli og Times
lag8i þa5 a8 jöfnu viS lieigulskap og drengskaparleysi, ef stjórnin
') Borftbúnað til veizlunnar hafði Ijeð kauptnaður frá Lundtinaborg,
Hancock að nafni. Hann var allur úr silfri, metinn til 216 þús. dala,
og hafði fyrrutn verrð eign Demidoffs fursta af Rússlandi. Jtá er
Frakkar að lokinni veizlu voru kotnnir í bátana, stdð uhertoginn” allt
í einu alskrýddur fögrum litalogum og lýsti svo gestum sinum leiðir
til skipanna. Önnur veizla (dansveizla) var haldin uppi í bænum í
sjdmannaskólanum, og var orð haft á því, hve ákaft og dtrauðlega
enskar meyjar þreyttu „iþróttir friðarins” við bandamenn sína.