Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1866, Síða 17

Skírnir - 01.01.1866, Síða 17
England* FRJETTIK* 17 öllum þorra vegnaS nokkuS, og flestir liafa iengiS gó8a atvinnu, margir orSiS auSmenn og komizt til virSingar og frama. Öllum heíir orSiS þaS ijósara, er þeir komu til Vesturheims, hverir ann- markar eru á kjörum ennar írsku þjóSar, og þeim mundi nú eigi ógjarnara til en fyrr, aS rekja allt til sömu orsakar, sumsje: sam- bandsins vi<5 England og meSferSar Jiess á Irlandi. Vjer höfum áSur í þessu riti minnzt á fundahöld manna á Irlandi, og sumt er sýnir, aS jþeir liafa meiri hug en föng aS hefja stórræSi og sýna Bretum í tvo heimana. J>ví má nærri geta, aS eigi myndi draga úr móS og öruggleik Ira í Bandaríkjunum, hjá Jpeim mönn- um er ætla sjer fæst óvinnanda og jafnan látast tii einkis fúsari, en reyna sig móti Englendingum og gjalda jpeim sitt óheillyndi. írar hafa í mörg ár haft leyndarsamtök í Bandaríkjunum og gengiS í fjelag er Jeir nefna Feníafjelag, en hjer skyldi eigi til minna efnt, en leysa írland úr öllu sambandi viS England. NafniS er dregiS af Fenn — FönisíumaSur — en frá Fönisíu segja írar komna frumbyggS á ættland sitt. FjelagiS er sagt stofnaS' í Chicago og í hátt leyndarljelaga í NorSurálfu, þar sem yfirliSarnir eru kenndir af sem fæstum. Sagt er aS í fjelaginu þar vestra sje svo margir, aS hundruSum jpúsunda skipti, og aS JaS hafi ljeS stjórninni 28 jmsundir liSsmanna í uppreistarstríSinu. Nokkrir af enum nafnkenndari hersforingjum (t. d. Thomas Smith, er fjell í Richmondarbardaga, og Mattew Murphy) hafa veriS í stjórn fje- lagsins* 1. I Canada og á Irlandi hafa fjelagsmenn fariS leyndara meS ráS sín, en ef JaS er satt, aS á enu síSarnefnda landi sje eigi færri en 200 Júsunda bundin í Feníalag, Já hefir fjelagiS búiS jþar um sig í langan tíma. í sumar tók fyrst aS bæra á *) A Irlandi hefir veriS stofnað annað fjelag, er kallast Jijóðarfjelagið (The Nutional I.eague). Jað fer að engu leynilega, en vill afreka landinu forræði sinna mála og vildari kjör í öllum greinum. I þcssu fjelagi cru helztu og inálsmetandi menn landsins, t. d. erkibjsknpinn i Dfflinni, þingfulllrúar, dómendur og fi. þessh. Jeir vilja, að Irland hafi þing sjcr, en jfir sjer konung IJreta, að kirkjao sje frjáls, að eignir „ríkiskirkjunnar” (ensku kirkjunnar) sje lagðar til veraldlegra þarfa, að bjggingarlögunum sje brejtt írskum landsetum til hags og Ijeltis, og svo frv. 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.