Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 20

Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 20
20 FRJETTIR. EngUnd. en hitt, a8 herskútur voru settar til afc njósna um öll gufu- skip og önnur för, er lögSu út frá írskum höfnum, einkanlega í>au er vestur hjeldu. Ýmsar fregnir hafa borizt af Stefáni síSan, sumar hafa sagt hann í Parisarborg, aSrar á Sviss- landi og enn aðrar a8 bann væri kominn til Bandarikjanna. Allt fyrir í»aS hafa Englendingar leitaÖ hans án afláts áírlandi, og þaS er sumra hyggja a<5 hann berist þar enn fyrir. Eptir jpetta var fariS aS höndla fleiri af Feníum og mikiS liS sent til landsins. Sum hjeröS, einkum í suSurhluta landsins (Dýflinnarskíri, Kork. arhjeraS), voru sett í hervörzlu, en herskip látin liggja fyrir höfn' um og umhverfis strendurnar, einkanlega til aÖ hafa gát á flutningum til landsins frá Vesturálfu. Kú (í febrúar) er nálega alit landiS í herfjötrum og4 aS því sagt er, öll varShöld full af bandingjum, en á þinginu i Lundúnaborg hefir stjórninni veriS veitt leyfi til aS heija úr gildi lögin um mannhelgi (Habeas-Corpus-\ögm) um tima á írlandi. Smáróstur hafa aS eins gerzt til þessa, er HSiS heíir gjört atfarir til manna og sett j>á í dýflissur. VopnabirgSir hafa fundizt bjer og hvar og öll þau merki á, aS menn sáu a?> fær sendingar höfíu komiS frá Bandaríkjunum. Á Jví hafa ensk blö8 haft orS, a8 Feníar hafi láti8 sem minnst uppskátt vi8 saka- prófin, og er oss fátt kunnugt um þa8 er uppgötvazt hefir. Blö8in segja þa8 ráS þeirra, a8 gera írland a8 j)jó8stjórnarríki og taka af Englendingum allar fasteignir og skipta þeim upp milli innborinna manna. þau segja og, a8 fáir málsmetandi menn sinni Feníum e8a sje vi8 samsæri þeirra ri8nir, en kaþólskir klerkar sje þvi mótfallnir me8 öllu, cinkum vegna þess, a8 til þjóSríkis sje stofna8. A8rar sögur (í blö8um þjóSverja) segja, a8 öll alþý8a manna á Irlandi sje nú jafnsnúin til haturs og heiptar vi8 Englendinga, og þettá hafi fariS i vöxt jöfnu hófi vi8 þa8, a8 þeir fóru a8 her8a hertökin á fólkinu. Vjer ætlum þetta sannara, því eigi fyrir löngu var fundur haldinn af „þjó8arfjelaginu“ (sjá neSanmálsgrein bls. 17) 1 Dýflinni, og var hægt a8 sjá, a8 kva8ir þeirra fjelagsmanna fara sízt fjarri því er Feníar vilja fram hafa, og a8 þeir eigi sí8ur treysta fulltingi Bandaríkjanna. þar var ásamt fleirum „öldurma8ur“ borgarinnar og þingfulltrúi, Dillon a8 nafni; hann sag8i me8al
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.