Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1866, Síða 41

Skírnir - 01.01.1866, Síða 41
Frakklnnd. FRJETTIH. 41 þeim „ekkert sjer til frægSar a0 gera“. þá er enn eitt atriSi, sem um lengri en skemmri tíma mun verSa ágreiningsefni meS Frökkum e8a keisaradæminu og sumum ö8rum, en þaS er hinn nýi rjettur, þjóSernisrjetturinn, er keisarinn heíir lýst helgan og hann hefir lofaS aS mæla fyrir „afhálfu ennar frakknesku J>jó8ar“. þó þetta ásamt ö8ru fleira verSi aS koma mönnum í efa, a8 keis- aradæmiS sje friSarríki, hefir Napóleon JiriSji jafnan á seinni árum látiS sem frÆlegast og í nýjárs- e8a j)ingsetningarræ8um tali8 upp öll fri8armerki og hrósa8 J>ví, a8 ö8rum ríkjum standi eigi lengur neinn geigur af Frakklandi. í formálanum fyrir sögu Sesars jafnar hann þeim saman Sesari og Napóleoni fyrsta, en myndar svo til um lei3, a3 öld sjálfs hans verSur öld Agústusar keisara, er vopnakli8urinn J>agna3i smámsaman e3a strí8in voru há8 svo langt burtu, a8 Eómabúar vissu varla til Jieirra, og musteri hergo3sins stó8 loka3, en fólkiS naut fri8ar og fullsælu. I fyrra höf8um vjer eptir or3 keisarans: „vjer eigum nú a8 lykja aptur musteri herna8argo8sins“ — og fyrir skömmu hefir hann aptur sett jping sitt og sagt: „svo vir8ist sem friSurinn tryggist, hvar sem til er litiS utan vorra endimerkja, því alsta8ar leitast menn vi8 a3 grei8a úr vandamálum me8 vinsamlegu móti, en eigi me8 vopn- um“. Svo er fri31ega mælt, endamætti nú a3 því koma, a3 keis- arinn þyrfti a8 sýna raun á friSsemi sinni og stillingu. Hann segist hafa sent her sinn til Mexico til a3 heimta skyldar hætur og til þess a3 koma fri3i á í landinu. Um hag Mexico hefir hann skipa8 ótilkvaddur og mót jieirra vilja, er stýr8u j)ví ríki; hann átti kost á a3 halda burt í fri8i, er bótunum var heiti8, en honum J)ótti eigi nóg a8 unni8 fyrr en varnir j)jó3arinnar voru þrotnar, stjórn hennar rekin frá völdum og keisaradæmi sett „á rústir j)jó8veldisins“. J>a3 hefir jþó varla mátt heita gri8um nær í landinu eptir jpessa atbur3i, jþví til þessa hafa flokkar Juarez gert óspektir og átt í sífeldum hardögum vi8 li8 beggja keisar- anna; en jþá yr8i lei8angurinu til Mexico meiri ófriSarför, ef af honum leiddi ill vi3skipti vi8 Bandaríkin. jþau hafa nú kve8i3 skorinorSar upp um gjörræ8i Napóleons keisara, en þá er þau áttu sjálf vi8 svo miklum vanda a8 snúast. Stjórn Bandaríkjanna vill a8 vísu halda fri8 og vináttu vi8 Frakka, en þa3 vita allir,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.