Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 41
Frakklnnd.
FRJETTIH.
41
þeim „ekkert sjer til frægSar a0 gera“. þá er enn eitt atriSi,
sem um lengri en skemmri tíma mun verSa ágreiningsefni meS
Frökkum e8a keisaradæminu og sumum ö8rum, en þaS er hinn
nýi rjettur, þjóSernisrjetturinn, er keisarinn heíir lýst helgan og
hann hefir lofaS aS mæla fyrir „afhálfu ennar frakknesku J>jó8ar“.
þó þetta ásamt ö8ru fleira verSi aS koma mönnum í efa, a8 keis-
aradæmiS sje friSarríki, hefir Napóleon JiriSji jafnan á seinni árum
látiS sem frÆlegast og í nýjárs- e8a j)ingsetningarræ8um tali8 upp
öll fri8armerki og hrósa8 J>ví, a8 ö8rum ríkjum standi eigi lengur
neinn geigur af Frakklandi. í formálanum fyrir sögu Sesars jafnar
hann þeim saman Sesari og Napóleoni fyrsta, en myndar svo til
um lei3, a3 öld sjálfs hans verSur öld Agústusar keisara, er
vopnakli8urinn J>agna3i smámsaman e3a strí8in voru há8 svo langt
burtu, a8 Eómabúar vissu varla til Jieirra, og musteri hergo3sins
stó8 loka3, en fólkiS naut fri8ar og fullsælu. I fyrra höf8um
vjer eptir or3 keisarans: „vjer eigum nú a8 lykja aptur musteri
herna8argo8sins“ — og fyrir skömmu hefir hann aptur sett jping
sitt og sagt: „svo vir8ist sem friSurinn tryggist, hvar sem til
er litiS utan vorra endimerkja, því alsta8ar leitast menn vi8 a3
grei8a úr vandamálum me8 vinsamlegu móti, en eigi me8 vopn-
um“. Svo er fri31ega mælt, endamætti nú a3 því koma, a3 keis-
arinn þyrfti a8 sýna raun á friSsemi sinni og stillingu. Hann
segist hafa sent her sinn til Mexico til a3 heimta skyldar hætur
og til þess a3 koma fri3i á í landinu. Um hag Mexico hefir
hann skipa8 ótilkvaddur og mót jieirra vilja, er stýr8u j)ví ríki;
hann átti kost á a3 halda burt í fri8i, er bótunum var heiti8, en
honum J)ótti eigi nóg a8 unni8 fyrr en varnir j)jó3arinnar voru
þrotnar, stjórn hennar rekin frá völdum og keisaradæmi sett „á
rústir j)jó8veldisins“. J>a3 hefir jþó varla mátt heita gri8um nær
í landinu eptir jpessa atbur3i, jþví til þessa hafa flokkar Juarez
gert óspektir og átt í sífeldum hardögum vi8 li8 beggja keisar-
anna; en jþá yr8i lei8angurinu til Mexico meiri ófriSarför, ef af
honum leiddi ill vi3skipti vi8 Bandaríkin. jþau hafa nú kve8i3
skorinorSar upp um gjörræ8i Napóleons keisara, en þá er þau
áttu sjálf vi8 svo miklum vanda a8 snúast. Stjórn Bandaríkjanna
vill a8 vísu halda fri8 og vináttu vi8 Frakka, en þa3 vita allir,