Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 125
Tyrkjaveldi,
FRJETTIR.
125
á hverjum degi 5—800 manna meðan verst var, en sú skelfing
kom yfir fólkið í jþeirri borg og fleirum, a8 hver flýSi sem gat í
ofboði út á landsbyggbina, en verzlan og samskipti fjellu nálega í
dá. Ismail jarl varS sjálfur svo hræddur um líf sitt, aS hann flýSi
me8 hyski sitt til MiklagarSs og þaðan aptur í ósköpum, er kólera
kom þangaS, þetta mæltist illa fyrir, sem von var; en líkt fór
Ibrahim jarli 1848, og má jþykjá kynlegt um þá menn, er játa
forlagatrú Mahómets.
Suezskuröurinn er nú kominn svo langt á leiS, a<5 forstöSu-
maSurinn (Lesseps) hefir sagt, aS hann myndi verSa skipgengur í
sumar komanda hinum minni skipum, en enum stærri e<5a haf-
skipum (Indíaförum) innan ársloka 1868.
G r i k k 1 a n d.
Af flokkabrag á Grikklandi og þegnlýtum. bingsaga; Sponneck verírnr a%
fara burt, m. fl.
Georg konungur var ungur og óreyndur, en hann tók vib
völdum á Grikklandi, en þar mætti hann jió verSa reyndari á fáum
árum, en margur höfSingi annar, er fleiri ríkisárin hefir á baki.
Allir vita, hvert ógaman ja<5 er aS stýra fundi, þar sem margir
vanstilltir menn „biSja um orÖiS“, en æri5 verra mun j)ó aS stýra
ríki, þar sem svo margir hávaSamenn biSja um völdin, sem á
Grikklandi. Flokkarnir á Grikklandi deila eigi svo mjög um
stjórnarskoSanir eSa stjórnaratferli, sem um völd og embætti.
Meii’i ísókn í embætti mun varla í nokkru landi, og þaS má meS
sönnu segja um fjölda manna af Grikkjum, aS þeir hugsa meir um
aS iifa á ríkinu en fyrir þaS. Um þetta er mest kennt Ottu kon-
ungi og stjórn hans, jþví hann setti embættismenn á hverju strái.
MeSan laudiS var á valdi Tyrkja, þótti mönnum sómi og sjálfskylda
aS stýra eSa ráSa sveita eSa hreppamálum borgunariaust eSa fyrir
litla ómaksþóknun, en Ótta konungur kenndi mönnum aS fá pen-
inga fyrir öll slík störf og ótal fleiri, og aS síSustu aS fá þá fyrir
ekki neitt, eSa fyrir nafniS aS eins. Yjer þurfum ekki annaS en
minnast á hershöfSingjana, er voru eigi færri en 70, er konunginum
var steypt frá völdum. AS háskólinn hafi veriS vel skipaSur aS