Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1866, Síða 134

Skírnir - 01.01.1866, Síða 134
134 FRJETTIR. Danunörk innar, aS koma málefnum íslands í annaS horf. FjármálaráS- herrann sagSi, aS stjórnin hefSi gert margar tilraunir aS semja um máliS og koma Jví lykta, en engar hefSi tekizt. Nærri mætti geta, a<5 stjórninni fjelli þungiega, hvernig fjárhag Islands lakraSi ár af ári, og aS htín hefSi mikinn hug á a8 koma því máli til betra vegar. — }>ingsetunni varlokiS 5. febr., en rjett á eptirtók ríkisráSiS til starfa. J>a8 má segja um Dani, sem fleiri, a8 Jieim mætti ver8a J>a8 til meiri heilla, ef J>eir hefSi meira samheldi og minna af fjelögum. Ntí hefir veriB stofnaS nýtt fjelag af „stórbændum og smábændum", og hafa þeir kalla8 jþa8 eptir Jeim degi (10. október), er t>eir áttu samsætiS, sem fyrr er á minnzt. J>a8 hefir lýst svo áformi sínn, a8 J»a8 vilji efla þokká og samtök me8 enum minni og stærri jar8eigendum, ræ8a á málfundum um þau málefni, er á hverjum tíma Jykja athugaver8 e8a miklu skipta. Enn fremur vill J>a8 innræta fólkinu, a8 halda fast í danskt ríkisforræSi, e8ur halda rikinu utan allra tengsla vi8 önnur ríki, hvort heldur mi8a8 er vi8 Svíj)jó8 og Noreg e8a J>ýzkaland. A8 koma Danmörk í skandínafiskt samband kalla „Októbermenn'“ þa8 sama, sem a8 gjöra hana a8 undirlægju Svíaríkis. J. A. Hansen er annar for- ma8ur þessa (jelags, en a8alforma8ur „Fimmtajúuí-fjelagsins11, og í stjórn „Bændavina“. Me8 því móti rær þetta fjelag í móti „enu danska fólksfjelagi", er vjer gátum í fyrra. Hi8 sí8ar- nefnda fjelag vill efla svo þjóSerni og þjóSrækni Dana, a8 þeir um lei8 finni til norræns J>jó8ara8als og leiti samlags vi8 frændur sína í Svíþjó8 og Noregi. J>eir menn segja: saga NorSurlanda er i rauninni ein þjó8saga, hókmenntir allra þjóSanna hafa telsi8 líf af norrænum anda, er þær fóru a8 kynna sjer rit íslendinga, og skáld þeirra hafa ausi8 af sama sagna hrunni fornaldarinnar, þar me8 eru málin svo skyld, a8 hvorir skilja a8ra og mæla vi8 a8ra sem sína samlanda. J>essvegna þykir þeim, sem svo mörgum í SvíþjóS og Noregi, a8 hver þjó8in fái meiri þjó8armó8, er hún kennir sín sem greinar á þjóSstofni NorSurlanda1. J>etta fjelag ‘) Síðan Dönum brugðust vonir um liðveizlu frá Norðmönnum og Svíum, hafa þeir menn haft sig miður frammi í Danmörk, cr áður voru mest áfram um ríkja samband Norðurlanda. I Svíþjóð og Noregi eru stofn- uð allfjölmcnn Skandínafa-fjelög, en Ploug fórust svo orð á þrettánda
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.