Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 3

Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 3
ÍNNGANGUH. 3 til viss vitað, að Napóleou hafi bæSi áskilií sjer ýms vilkjör fyrir aS sitja hjá viSskiptunnm viS Austurríki — eSa fyrir fnlltingi viS Prússa, ef þyrfti — og aS svörin hafi veriS hin greiSustu af Bismarcks hálfu. Bismarck á ekki aS eins aS hafa heitiS landsafsölu fj-rir vestan Rín, en látiS líklega um, aS Frakk- land næSi Luxemburg og síSan allri Belgíu. þegar Keisarinn innti til um slík fríSindi í júlí og águst 1866 (eptir sigur- vinningarnar), urSu svörin þau, aS Bismarck vildi alls hugar feginn verSa viS máli Frakkakeisara, en viS slíkt væri nú ekki komanda viS Vilhjálm konung, og hvorki hann eSa þjóSin mundi nú þola, aS eitt einasta fótmál af þýzku landi gengi undan. Um geira af Rínarlöndum Prússa var ekki umtalsmál. en Bismarck kvaS hafa nefnt Pfalz eSa rein af þvi hjeraSi frá Baiverjum — líklega til málamvnda, því hann vissi, aS Napóleoni mundi um annaS meir gefiS, en hitt í annan staS, aS SuSurþjóSverjar mundu verSa allæstir gegn Frökkum, ef þar skyldi á ganga eSa upp færa mörkin. Napóleon ýfSist viS í fyrstu og bauS Benedetti aS sverfa fastar aS og láta hinn skilja, aS hjer kynni aS draga til meiri tíSinda. Bismarck kvaSst „hvergi hræddur hjörs í þrá“ og baS Benedetti aS segja keisaranum, aS hjer mundi þó bezt aS sjást fyrir; því þau brögS kynnu aS finnast í taflinu, sem hann ætti eigi viS búiS, en vald hans a Frakklandi stæSi á mun valtara stofni en völd höfSingja á þýzkalandi. ViS þetta sló Napóleon undan, en ljet skammt um líSa, áSur en hann ánýjaSi tilmælin um þóknunina eSa minnti Bismarck á heit sín. þaS er sagt, aS Bismarck hafi átt aS hrjóta af munni í viSræSunum viS sendiboSann, aS keisar- inn gæti litazt um á öSrum stöSum viS landamæri Frakklands. Napóleon skildi strax, viS hvaS Bismarsk átti, og nú ljet hann Benedetti fara fram á sambandsgjörS viS Bismarck meS svo felld- um skilmálum, aS Prússar skyldu fá full ráS á þýzkalandi (einnig fyrir sunnan Mæná), en Luxemburg skyldi þegar hverfa undir Frakkland, er landiS leystist úr þýzka sambandinu. SíSar, eí suSurríkin á þýzkalandi væru komin í lög viS norSursambandiS, skyldi Frökkum frjálst aS reyna aS ná Belgíu. þessar samnings- greinir voru þaS, sem Benedetti færSi í stíl og á pappír og seldi síSan Bismarck í hendur. þess er getiS í fyrra í riti voru, 1”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.