Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 52
52
FBAKKLAND.
var), Pouyer Quertier, þegar upp var boriS a8 leggja toll á óunn-
inn varning e8a efnivöru. En þó geröi ræöa Thiers mörgum manni
hughvarf, og einkum þar, er hann reif í sundur tekjuskattinn
(sem nú er mjög tíður) og sýndi fram á, hve ósæmilegt og ófrjáls-
legt þa8 væri, nálega að hnýsast í hvers manns hirzlur. Sá
skattur yr8i þó aldri annaS en handahófsúrræSi, og mundi ávallt
koma ójafnt nibur, jþrátt fyrir það, ab hann í e01i sínu væri sam-
felldur kenningum jafnaSarmanna. Uppástungan var felld vi8
nokkurn atkvæðamun, og þó eigi svo mikinn, sem ætlaS var, og
kvaöst Thiers þá enn verSa a8 segja af sjer völdunum. J>á fór
sem fyrri, aö allir flokkar sendu merni á fund hans, og báSu hann
víkja af því ráSí, og tjáöu fyrir honum, a8 atkvæ?agrei8slan bæri
sí8st me8 sjer neitt vantraust á ríkisforstö8unni; enda haf8i hún
brjála8 svo samheldi flokkanna, a8 þar sást eingin grein á hægri
e8a vinstri, konungsvinum og þjóSríkismönnum. Vi8 þa8 ljet og
Thiers undan og kvaSst mundu þjóna ættjör8u sinni, me8an sjer
ynnist orka til og traustiS eigi brygSist af hálfu þingsins. Sí8an
hefir Thiers þó unniS nokku8 á í sína stefnu, er þingiS hefirveitt leyfi
til, a8 stjórnin mætti segja upp þeim verzlunarsamningum til breyt-
inga, sem Napóleon keisari ger8i vi8 ýms ríki, og a8 lestagjald
útlendra skipa ver8i hækkaB (þó eigi fyrr en 1877), en hár tollur
lag8ur á skip, er Frakkar kaupa e8a láta smí8a erlendis, og á
skipavjelar og fleira er til skipger8ar heyrir, þegar slikt er flutt
a8 frá öBrum löndum. — J>ó Thiers vili, a8 Frakkland fái sem
traustastan her og mestan, hefir hann þó mælt á móti þeim, er
vilja a8 öllu leyti taka þjóBverja til fyrirmyndar. Hann og fleiri
hafa sagt, a8 almenn landvarnarskylda, sett svo sem Prússar hafa
* komi8 henni fyrir, yr8i landinu sú byr8i, er þa8 vart fengi undir
risi3. Allt fyrir þa8 ætla menn, a3 hjer ver8i í litlu frá brug8-
i8; og rá8 er fyrir gert, a8 Bhinn fasti her“ ver8i 440,000
manna.
Á dögum keisaradæmisins tölu8u margir sem af æ8ru, er vi8
þa8 var komiS á þinginu e8a í blö8unum, hvernig ríkisskuldirnar
jukust ár af ári — en þeim mönnum mundi þó hafa óa8 mun
meir, ef þá hef3i getaS gruna8, undir hvern byrBarauka landiS
hlaut a3 ganga innan svo skamms tíma. Fjármissu Frakklands