Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 18
18
IlWGANGTIB.
ogflestir mættu þá verða fegnir, ef sattværi, sem heyrzt hefir, aS
ósamþykki og tortryggni sje risin upp í aSalnefndinni, og sumum
sje þar kennd svikræSi viS sjálft fjelagiS.1 HvaS satt er í þessu,
vitum vjer ekki, en hitt er kunnugt, aS sumar deildir fjelagsins
í öSrum löndum hafa lýst mikilli óánægju meS einræSi og gjör-
ræSi nefndarinnar. Á síSustu fundum hennar kvaS þó hafa veriS
látiS vel yfir framgangi fjelagsins; og má kalla eigi um skör fram,
ef rjett er reiknaS, þegar þaS telur liS sitt til hálfrar þriSju
milljónar.
NokkuS skylt „Internationale'‘ er fjelag „friSarvina11, er
Skírnir hefir stundum minnzt á, eSur á fundi þeirra. Sem auS-
vitaS er, vilja þessir menn aftaka allan „vopnaúrskurS11 á málum
þjóSanna, og um leiS aDskonar hersöfn og herþjónustu, en aDar
þjóSir eiga aS bjóSa hver annari bræSrabýtin ein, og gera vopn
sín aS þörfum verktólum. þetta er nú allt gott og blessaS —
en þó ekki annaS en fögur hugsjón, aS eins fögur geislabrot í
lopti, sem „friSarboginn" er sjálfur. Sjónin færist fjær og feg-
urSin hverfur, er menn heyra, aS til þessa liggi fyrst og fremst
reisn verfli bráðum hafin aptur i Paris, og þá muni takast betur til
en seinast. Viðkvæði þeirra er og enn sem fyr, -að það verði nú
að gera enda á hinum gamla heimi*, og er það líkt því, sem • Nihi—
listar> eða gjöreyðcnda flokkurinn segir á Rússlandi.
Undir árslokin bárust þær sögur frá aðalnefndinni, að sumir, t. d. enskur
maður, er Ilradlaugh heitir, hefðu borið það upp á Karl Mari, að
hann væri i bandalagi við Bismarck, eða hans leigusveinn, en Marx
hefði dróttað þvi á mót að Bradlaugh, að hann hefði þegið mútur af
Napóleoni keisara og I hans erindagerðum hefði hann farið heimuglega
til Parisar. fiað er þó líkast að sagan sje tilbúningur, en þess mun
rjett til getið, að keisarinn mun styðja vonir sinar við það, að allt l'ari
aptur á ringulreið á Frakklandi, eða að þjóðvaldsmenn og hinir frekustu
af lýðvaldsflokkinum á þinginu og utanþings muni heldur leggja lag
við hans vini en við flokk >lögerfðamanna> og Orleaninga. Hitt er
vart umtals vert, er því hefir verið kastað fram (í blöðum), að Bis-
marck hefði aðaltaumhaldið á •Internalionale*. f>að er reyndar ekki
nýtt, að dreifa honum við sem flest — og er stundum nokkuð til haft
—, en hjer mætti inanni liggja við að segja: >hvert skal eg flýja —
------þó eg fari niður i undirdjúpin, þá ertu einnig þar!>