Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 111
Þýzkaland.
111
J)á_ róa þeir undir á Spáni meb þeim flokkum, er frekast leita
fram, t. d. þjóöríkismönnum og flokki Zorilla (sbr. Spánarþátt), og
fylgja á Ungverjalandi enum svæsnustu í vinstri handar flokkinum
á þinginu (fjendum Austurríkis). J>a8 er jafnvel sagt, a8 þeir
hafi um tima (me8an frelsisflokkurinn var viS stjórnina) stuðt jafn-
aSarmenn og annaS óskundaliS í Belgíu. Víst er um ]?a5, a8
t>eir hafa hlotiS hjer nafnið: „alþjóöaliSarnir svörtu“ (til aðgrein-
ingar frá „enum rauöu“). Af þessu er hægt a8 sjá, a3 þa8 eru ekki
málin sjálf, er draga klerkana til fylgis vi8 ýmsa flokka, heldur a8
eins veraldarhagur og veraldarvald kirkjunnar, er peir sjá færi
til a8 efla og afreka me8 svo margvíslegu móti. — þegar á
))etta er liti3, þá er eigi fur8a, a8 prótestantar og allir frjáls-
hugaSir menn, á þýzkalandi og ví8ar, fagni því, er höptum er
komiS á rá3ríki kaþólskrar kirkju, e8ur a3 jjeim þyki sigur Bis-
marcks á þinginu meiru gegna, en mörgum kann ab virSast í
fyrsta svip. A Jpví er enginn efi, a8 suSurríkin á þýzkalandi
munu gera líka skipun á um skólana og stjórn Prússa hefir gert,
en þetta dregur þá meiri sló3a — og líklega til frekara samneytis
me8 öllum á J>ýzkalandi í þvi, er var3ar mál kirkjunnar og önn-
ur andleg efni. Skírnir gat um í fyrra (bls. 190), a3 flokkur kaj>-
ólskra kennimanna hef8i risi3 upp gegn hinni nýju trúargrein frá
villa sálirnar, sem játa sig að vera börn hinnar heilögn kirkju, en mæla
j)ó fram með trúarfrelsi, samvizkufrelsi, menntafrelsi og allskonar
taumlausu sjálfræði, sem dramb mannanna, þýzk vísindi — eða rjett-
ara mælt, satan sjálfur hefir fundið og boðað. Slíkar frekjukenningar
ætla sjer að ráða Guðs riki aí> falli, jieir menn gleyma Guði og neita
einkarjetti hinnar einu sáluhjálplegu kirkju, og á móti Guðs vilja setja
j>oir rikisskrár og lagaboð, er helga trúvillingum og vantrúuðum ntönn-
um jafnrjetti vit) kaþólska menn». Siðan segir, at> þeir menn dýrki
afguði, sem gefi gaurn að almennings áliti; heilög kirkja geti aldri
gengið í neitt samband viti belzebnb , en hún haldi sjer við hinn eilífa
sannleika, sem hún ein f!) þekki. Hellubjarg Pjeturs postula verði
það eina, sem standi fast í hafróti aldarinnar, og þó allt hyltist, þá
sje sigurhrós rómversku kirkjunnar óyggjandi. Henni muni arfþegi
Pjeturs postula koma óskaddaðri úr öllu enu mikla heimshruni, en
hann sje líka sá, sem Guð hafi sett í sinn stað hjer á jörðu, og hann
einn viti, hvað öllum sje til frelsis og sáluhjálpar.