Skírnir - 01.01.1872, Page 105
Þýzkaland
105
svaraði hans máli og minntist á uppfræSingarleysi fólksins í enum
kaþólsku löndum, þar sem prestarnir hefSu staSi8 fyrir skóla-
náminu og annazt mest um, a8 fólkiS læríi eigi að hugsa, en a8
eins að trúa. Nú gekk Windhorst fram á völlinn og ger8i Bismarck
liaröa hríS og langa. Hann sagSi þa8 hreint og beint, a8 Prússa-
veldi og öllu þýzkalandi kastaSi nú í gagnstætt horf, vi3 þa8
sem á8ur hef8i veriS — svo væri kanselleranum fyrir a8 þakka.
Hin þýzku ríki hef3u til þessa sta3i8 á stofni kristilegrar ein-
valdsstjórnar, og því hef8i þeim unuizt a8 gera þýzkaland a3
miklu og voldugu ríki, en nú vildi Bismarck koma Prússaveldi
á a8ra undirstö3u, en hún væri þingafli, e8a atkvæ8ali8 stjórnar-
innar í fulltrúadeildinni. Hann vildi stíja kirkjunni frá skólunum,
en vi8 þa8 mundu bæ8i þeir og ríkiS allt færast smámsaman
nær guSleysi og hei8ni. þó Bismarck bryg8i svo trúnaSi sínum
vi3 „hi8 kristilega einveldi“, þá skyldi sig slíkt aldri henda. —
Eptir þa8 a3 Lasker hafSi vari8 lögin í langri ræ3u og snjallri,
og snúizt hart í gegn miSflokkinum, tók Bismarck til máls á ný
og dró nú hvergi af. Hann sneri máli sínu helzt a3 Windhorst,
og sagSist vel vita, a8 hann hef8i veriS einn hinn dyggasti af
vinum Hannóvers konungs, og kva8st muna eptir, hve vel liann
flutti mál konungs, er samiS var um fjárgreiSsluna honum til
handa (sbr. Skírni 1868 bls. 109). Kærleikurinn mundi vera
hinn sami, en fyrir því þyrfti hann þó eigi a8 vera ö3rum kon-
ungi svo óvinveittur og telja mönnum trú um, a3 hann ætlaSi
a8 lögleiSa gu31eysi í ríki sínu. Hva8 trúna8arbrig3in vi8 ein-
veldiS snerti, þá yr3i hann a8 benda mönnum á, a8 þa8 væru
stundum hinir verstu fjandmenn eins konungsríkis, er tækju á sig
vinsamlegasta yfirbrag3, kæmu sjer svo fram vi3 konunginn og
gæfu honum þau rá8, sem gætu or3i3 ríki hans hin hættu-
legustu.1 A8 öllum líkindum hefSi mönnum hlotnazt a8 fá þá
') Mönnum varb hjer nokkub hverft vib orb Bismarcks, því þeir skildu,
at) hann snciddi aí) þeim, sem kvisab var um, ab þeir rejndu aí> gera
kansellerann óvinsælan innanhirbar og koma svo fortölum sínum vib,
aí> keisaranum færi að da rát) hans og háttalag.