Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 38
38
ENGLAND.
af morðtilræði. Hann var á feröum um ríkiS og þá staddur á
Andamaneyjum í Bengalsflóa. Englendingar senda þangaS sakamenn
í varShald, til bæjar er Port Bay heitir, og erindi varakonungs-
ins var J>a8, aS kynna sjer sitt hvaS, er hjer þótti vera áfátt.
J>egar hann hafSi lokiS erindum sínum (8. febr.), ætlaSi bann
aptur út á skip sitt, og var kominn niSur á bryggjuna ásamt
varSliSum sínum. J>á var kvöld komiS og niSamyrkur, svo aS
menn lýstu fyrir sjer meS blysum. Rjett í J>ví er varakonungur-
inn ætlaSi aS stíga niSur í skipsbátinn, ruddist maSur fram aS
honum, í gegnum J>á, er stóSu umhverfis, og hafSi fyrr en nokkurn
varSi komiS tveimur knífstungum millum herSa honum svo aS gekk
á hol. LávarSurinn fjell niSur af bryggjunni í sjóinn og var ör-
endur skömmu á eptir aS menn höfSu dregiS hann upp í bátinn.
MaSurinn, er honum hafSi veitt bana, var einn af sakamönnum.
Hann hafSi íyrir tveim árum gert sig sekan í morSi, en hegSaSi
sjer svo vel í varShaldinu, aS honum var leyft meira frelsi en
sumum öSrum, og aS fara lausum á tilteknu svæSi. Hann var
Mahómetstrúar og bar JiaS enn fyrir sig, sem fyrr og sem J>eim
mönnum er títt, aS forlögin hefSu hjer ráSiS og hann hefSi eigi
getaS viS J>eim spornaS.
Snemma í nóvember lagSist prinsinn af Wales veikur. Hann.
hafSi orSiS innkulsa á veiBum — aS J>vi oss minnir sagt vera. Sótt
hans varB bæBi hörS og langvinn, og lengi var J>aB, aS menn
hugSu honum eigi líf. J>a8 kom mjög fram, hver harmatiBindi
Jietta urSu allri alJiýSu; en sumum mun hafa J>ótt leika nokkuS
á völtu um ókominn tíma, ef fráfall hans bæri aS höndum. J>ví
J)ó ailt sje vel skorSaS í stjórnarháttum og J>egnlifi Englendinga,
eru menn og hjer farnir aS kenna riBs og hristings af öldugangi
timans, sem skynja má af sumu, er aS framan er á vikiS. J>a8
var sem JijóSin sæi sól í rofi eptir dimmar stundir, er J>a8 heyrS-
ist, aS prinsinn væri í bata, svo sárt hafSi flesta tekiS til drottn-
ingarinnar, syskina prinsins og einkum konu hans, er lengstum
var yfir bonum í legunni. J>egar prinsinum var albatnaS, var
haldin almenn J>akkargjörS í Pálskirkjunni í Lundúnum (27. febr.).