Skírnir - 01.01.1872, Page 160
160
XOBEGCR
geta þess, aS þingið beiddist enn, aS þingsetntíminn yrSi lengd-
ur til 18. maí, og fjekkst þaS aS vísu, en leyfiS kom miklu seinna
en aS þingiS gæti fært sjer þaS vel í nyt; þ. e. aS skilja: þaS
hreifSi eigi viS sumum málum, sem þaS þó mundi hafa tekiS til,
ef leyfiS hefSi komiS fyrr, eSa þaS hefSi átt þess vísa von.
Skömmu fyrir þinglausnir komu boSin frá Stokkhólmi, aS kon-
ungur hefSi eigi viljaS staSfesta hreytingarnýmælin, og bar Sver-
drup þá upp, aS lýsa skýldi yfir vantrausti til stjórnarinnar, og
hafSi búiB til ávarp til konungs. Hjer var nokkuB hárt aS kveS-
iB, og fjellst þingiS á annaS ávarp sama efnis, þar sem vægar
var tekiS á ráSaneytinu , en um leiS fundiS aS því , sem nú var
sagt um lengingu þingtímans. Rjett á eptir voru samþykkt fram-
lögin til hersins og bar Sverdrup þá upp, áS hjer yrBi hnýtt viB:
„þingiB væntir, aS meB hermálin verSi fariS upp frá þessa sam-
kvæmt ályktunum þess“ — og var á þá uppástungu fallizt, þó
hjer væri á ný sneiBt aB stjórninni. þetta eru meir en meBal-
tíSindi í Noregi, og sögSu seinustu frjettir, aS fólkiS hafi víBast
hvar látiS fögnuS sinn í Ijósi af einarSleik þingsins, en þó hefir
og heyrzt, aB á sumum stöBum (t. d. í Túnsbergi) hafi veriS skoraB
á menn til fylgis viS stjórnina, og aS mótmæla ávarpinu.
þaS er enn fremur af þingi aS segja, aS hjer var flest veitt,
sem heiSzt var í frumvarpinu til fjárhagslaganna. Aukin voru
framlög til hers og flota meB 46 og 77 þús. spesía — hvort um
sig —, og enn ætlaS mikiB fje (223 þús. sp.) í ýmsar aukaþarf-
ir (til vopnakaupa og svo frv.). I útgjöld og tekjur voru reikn-
aSar nokkuS yfir 5 milljónir spesía, og vantaSi 120,000 spes.
til fulls jafnaSar, en þaS fje skyldi tekiS úr varasjóBi ríkisins.
Eitt af þeim málum, sem lengst var ræSt, var frumvarp stjórnar-
innar, aS lengja járnhrautina frá Kristjaníu viS brautina fra þránd-
heimi (til Stören), því menn deildi á um stefnuna. þaB gekk þó
fram, sem stjórnin fór fram á, aS línan skyldi lögS um Röraas.
þverlínu skal leggja til landamæra, aS saman komi viB hrautir
Svía, og þá líkast viS þá braut, sem áSur hefir veriB gert ráS
fyrir og nefnd er í fyrra (frá Sundsvall viB Helsingjabotn). Ætl-
azt er til, aS hin nýja braut (milli Kristjaníu og þrándheims)
verBi búin 1878 og kostnaSurinn verSi 2,617,000 sp.