Skírnir - 01.01.1872, Page 166
166
IiANDARÍKlN.
boSsstjórn Amerikumanna. Hjá póstmeistaranum í Newyork vant-
abi 150,000 dollara á þab, er þar skyldi í sjóbi, en 450,000 d.
bjá pjaldkera hersins; síðar uppgötvabist, aS rikisgjaldkerinn í
Fíladelfíu (Pennsylvaníu) bafSi skotiS undan úr sjóSi 400,000
dollara. Menn eru nú farnir aS gefa jpessum annmörkum mikinn
gaum, og laganýmæii þegar komin, sem eiga aS gera fyrir lik
tilfelli eptirleiSis, um embættaveitingar og fl. j>aS er sjerílagi
Jjýzkur maSur í öidungaráSinu, Karl Schurz aS nafni, og flokkur,
sem honum fylgir, er hjer hefir mest gengizt fyrir.
Mörgum lesendum Skírnis mun þegar nokkuS orSiS kunnugt
um j>á feiknarvoSa, sem urSu af eldi þar vestra í haust eS var.
Nóttina milli 8. og 9. október varS eldur laus í Chicago, sem
lagSi í eyBi hjerumbil þriSja bluta borgarinnar, veglegustu strætin
og mikiS af stórhýsinu. Hjer brann ráShúsiS (dómahöllin), kaup-
mannasamkundan, hraSfregnahúsiS og 20 kirkjur, auk alls annars.
70 80 þúsundir manna urSu hjer húsnæSislausir. Á 100,526,500
dollara hafa menn metiS t>ann skaSa, er hjer varS (52 mill. viS
húsabrunann). Sem svo opt ber til, voru atvikin lítilfjörleg aS
J>essu ógurlega tjóni. Drengur hefSi sett af sjer lítinn steinolíu-
lampa í fjósi, en ein kýriu veiti lampanum og viS þann funa
kviknaSi í fjósinu, og þaSan færSist eldurinn aS næstu húsunnm,
en vindur var á og óx til bálviSris eptir miSnætti. Vesturheims-
menn fengu hjer nýtt tækifæri til aS sýna kjark sinn og dug,
auSsafl og kunnáttu. Sendingarnar (peningar, klæSnaSur, matvæli
og allskonar munir) streymdu svo aS á járnbrautunum, aS viS-
tökunefndirnar urSu aS biSja hljes á þeitn um stund. Á eigi
löngum tíma var sent í peningum 2*/4 mill. dollara, en komiS
upp aptur 5000 smáhúsum úr trje til íbúSar, verzlunar, og svo
frv. Menn ætla, aS borgin verSi endurreist til fulls innan þriggja
ára eSa tveggja, og meS enn meiru skrauti en fyrr. — ASrir
eldsvoSarnir voru þeir, er kviknaS hafSi í skógunum í Wisconsin,
en stormar báru eldinn svo ótt yfir byggSina á sumum stöSum,
manns fóru eptir öðru. Hann átti sier frillu, sem barst meir á en
mörg drottningin og bjó i höll sjer. Gn það var hún, sem rjeði hon-
um banann.