Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 83
SPÁNN.
83
hafa helzt skipaS þær sveitir, er heita „sjálfboSaliftar frelsisins (eins-
konar borgaralið frá uppreisnartímunura heiraa hinum síSustu). Af
þeim sveinum hefir fólkiö á Cuba, og eigi síSur Havannabúar,
mátt þola verstu búsifjar. Verstur tii frásagna varS J>ó sá at-
burSur, er nú skal herma. þann 28. nóvember biBu á lækna-
skólanum í Havanna stúdentar — 40—50 aS tölu — eptir kenn-
ara sínum; en er leiö á lestrarstundina, og hann kom eigi, þá
gengu flestir þeirra út aptur og út í kirkjugarð, er þar var ná-
iægt, og brugðu þar á gamanleiki — hlaup og glímur — á stig-
unum milli grafreitanna. ViS þetta á aS hafa haggazt um blóm
og aörar umbúSir á suraum legstöSunum , en sýnust merki þess
fundizt á gröfum tveggja 'manna frá Spáni. Annar þeirra hafSi
veriS blaöaritari. Klerkarnir kærSu vanhelgan kirkjugarSsins
fyrir borgarstjóranum, og nú flaug sagan um bæinn, og var eigi
minna gert úr, en efni var til. þegar hún kom þeim sveitum til
eyrna, er fyrr eru nefndar, var sem eldur hlypi í sinu, og allt
varS á tjá og tundri. 4,000 „sjálfbo8aliöa“ runnu þegar til her-
stjórans í borginni, er Crespo hjet, og tjáSu honum, hver ódæmi
væru framin; kölluSu Spánarríki svívirSu sýnda, og kröfSust, aS
hjer kæmi líflát fyrir og aSrar enar þyngstu sektir. BæSi hers-
höfSinginn og fleiri embættismenn reyndu aS lcoma viti fyrir þessa
ofstopaseggi og stilla þá. En þaS kom fyrir ekki, og minntu
þeir þá bershöfÖingjann á, aS þeir hefSu eigi látiS öörum for-
ingja1 hlýSa aS þverskallast viS kröfum þeirra. Crespo haföi ekkert
liÖ sjer nærri af stofnhernum og Ijet nú svo undan, aö hann setti
herdóm, og kaus til 6 fyrirliSa (landherskapteina), er þar voru í
borginni. þeim bar öllum saman um, aB stúdentarnir liefSu eigi
gert sig seka í neinu, er varSaöi viS herlög. ViS þetta urSu
hinir dýrum ólmari. þeir hótuSu nú atgöngu og neyddu hershöfS-
ingjann til aS lýsa þenna dóm ógildan. þeir kusu nú 9 til af
sínum fyrirliöum og ljetu þá heyja dóminn, en á meöan slógu
*) Sá hjet Dulce, og sá hann eigi annað undanfærí en að llýja út a her-
skip, er lá á höfninni. En þeim hafði þdtt hann vera of harður og
vilja beita heraga.
6*