Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 109

Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 109
Þýzkaland. 109 á hag ríkisins og á hoif þessa máls og annara mála, þá bæri þeim a8 ganga í herhögg vi8 stjórnina og taka frá þeim tanmana, er þar stæðu. þættust menn úr mótstö8uflokkinum til þess færir, a8 taka vi3 forstöBu landsmálanna og veita þeim hana hetri en nú væri, þá bæri þeim a3 ganga einarBlega og beint fram og bi8ja sjer rúms vi3 stýriB, a8 landi3 mætti njóta vits- muna þeirra og forsjár. þetta væri — sag3i hann í annari ræ3u — bæ3i drengilegra og þegnlegra, en a3 sitja í horni heima, lesa dagblö8 og búa til beiskar mótbárur gegn lagafrumvörpum stjórnarinnar og vjela þar um fallanda fora3, er þau ættu fram a3 ganga. En hann jrr8i a3 skora á alla dugandi menn a3 fylgja. stjórninni hjer a3 máli. Sem á8ur er sagt, þá fatla8ist herrunum mjög um sókn og svör; sumum var3 bilt, og sumir hurfu af stö3vum flokks síns. Undir þa3 a8 umræ8unum lauk, e3a þegar meginflóttinn var brostinn, var3 einum öklruSum baróni þetta a3 or5i: „jeg ver3 a8 segja, a8 mjer svei3 og sárna8i í gær, þegar jeg heyr8i, hversu óvægileg- an dóm stjórnarforsetinn lag31 á nefndarálitiS, sem jeg hefi átt hlut a3; og jeg sje nú, a8 þa3 er bezt fyrir mig, a3 draga mig í hlje fyri rei3i hans.“ -- „þa8 geri jeg þá líka“, sag3i Bismarck, „og þa8 er ekki meira um þa8.“ J>á var3 hlátur í þingsalnum. — Lokin ur3u hin sömu og í hinni deildinni, a3 lögin gengu fram me8 miklum atkvæBafjölda. Yjer höfum því dvali8 lengur vi8 sögu eins máls á þingi Prússa, en mörgum kann a8 þykja þörf á, a8 þessi nýmæli þykja á þýzkalandi me3 þeim merkilegustu, sem or3i8 hafa þar a3 lögum á seinni árum. Fyrst eru þau eitt framstigiS á lei3inni til a8skilna3ar me3 kirkju og ríki, og hitt annaS , a3 þau hnekkja yfirgangi kaþólskrar kirkju, e3a hins nýja páfavalds á þýzkalandi. Páfinn hefir mátt kenna þess í fleiru en einu, a3 þa3 er prótestantiskt ríki, sem dregizt hefir fram til höfu8- valda á meginlandi álfu vorrar. Eptir sigur Prússa á Austurríki skaut Italíu svo álei8is, sem öllum er kunnugt, og þá tók Aust- urríki a8 leita sjer styrks í frjálsari lagaskipunum og, þeim sum- um, er voru þvert á móti páfaskránni, og ger8i hana svo ógilda (sbr. Skírni 1868 blss. 126—27). Sigur þjóSverja á Frakklandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.