Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 143
DANMÖRK.
143
æskilegt þaS væri. að en danska kirkja fengi áþekkt þing til að
ráðstafa málum sínum, samkvæmt því, sem gert væri ráS fyrir í
ríkislögunum. Grundtvig sagði, að mjög væri undir komið, hvaS
menn skildu meS orSinu „kirkja", sem ætti alstaSar heima og
hvergi þó. AS sínu áliti þýddi þaS ekki annaS, en söfnuS; og
sánn nefnd kirkja væri þá þaS fjelag eSa samneyti manna, er hjeld-
ist saman fyrir sameiginlega trú og skírn. þegar menn töluSu
nú um frelsi kirkjunnar, þá yrSi raönnum aS vera Ijóst, hvaS í
þessu frelsi væri fólgiS. Ætti þab aS merkja frjálsræSi biskupanna
eSa klerkastjettarinnar, þá yrSu þaS einmitt söfnuSirnir, sem
yrSu ófrjálsir. J>aS eina frelsi, sem kirkjan ætti aS krefjast, væri
trúar- og samvizku-frelsi. SíSst af öllu bæri henni aS heimta ráS
á kirkjugózunum, því þá fjarlægSist hún meistara sírium og drottni,
en hans ríki hefSi eigi veriS af þessum heimi, og hann hefSi
ekki haft þaS, er hann hefSi mátt halla aS höfSi sínu.
HiS mesta fundamót meS enum norrænu þjóSum — er þó
verSur sótt af fleirum, en þeim — er nú fyrir hendi; þaS er
„iSnaSarsýning NorSurlanda," er verSur háldin í Kaupmannahöfn,
og á aS byrja þann 13. júnímánaSar. Sýningarhöllin er allstór-
kostleg, og er hún sett fyrir utan vesturport borgarinnar (rjett
viS Tivoli). A henni var byrjaS fyrir rúmlega hálfu öSru ári. — Um
leiS og fundum manna frá NorSurlöndum ber hjer saman, hafa bæSi
lögfræSingar og hagfræSingar þeirra mæltsjermót í Kaupmannahöfn.
í þættinum á undan minntumst vjer á ferSir konungs vors og
drottningar til Grikklands. Tvö yngstu börnin fylgdu þeim, þyri
og Valdimar. þau avöldu af vetrarskeiSiS í Aþenuborg, en hjeldu
snemma í vor til Ítalíu, gistu þar Napóli og Rómaborg og höfðu
beztu viStökur af Italiukonungi. þau konungur og drottning hafa
og haft tal af Píusi páfa. þau eru nú á heimlei&inni, en hafa
teppzt viS þaS í Milano, aS prinsessan varð veik (af tauga-
sýki) og lagðist rúmföst. Henni var í apturbata, er seinast
frjettist.
Á „ríkisdeginum“, er stóS frá 2. október til 23. marz, þótti
þaS meS minna móti og ómerkilegra, sem fram komst. AS meS-
töldum fjárhagslögunum voru þaS 36 nýmæli, sem náSu sam-