Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 69

Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 69
ÍTALÍ A. 69 stórmenni borgarinnar. þar voru og ótal nefndir fyrir, og meðal þeirra nefndir frá^ öllmn meginborgum Ítalíu, a?» fagna komu kon- ungs til ennar nýju (og gömlu) bofuSborgar fandsir.s, þar flutti bonum kvæbi (þ. e. a8 skilja bar þa8 fram) sex vetra gömul stúlka og rjetti síðan a8 honum lárviðarsveig. þaðan ók hann me8 mikilli fylgd og skrautlegri upp í borgina. Á a8ra hlið vagni hans reiS krónprinsinn og á a8ra foringi borgarliSsins, og hjelt vagnarö8in upp eptir því höfu3stræti borgarinnar, er Corso1 heitir. þar stó3 borgarmúgurinn, e3a a8 því á var ætla3 100,000 raanna, en fremst í röBum borgarli3i8, i8na3armanna deildir, lista- menn, stúdentar og skólapiltar, ýms fjelög — allir me3 merki sín — og slógust í prósessíu eptir vögnunum upp a3 Kvirínalhöll- inni. Um blómregniB, klukknahljóminn og skothríSina þarf ekki a8 tala, me3an þessu fór fram, e3a sí3an um fagna3arópin, er konungur koin fram á hallarsvalirnar, þar sem fólki3 stó3 ni8ri fyrir. Um kveldiB var öll borgin uppljómub — nema páfahöllin (VatikaniS) og hallir prelátanna. Hjer var dimmt hi3 ytra sem hib innra; yfir páfahöllinni lá sami rökkurhjúpur, sem yfir hug páfans þessa daga, og hugum klerka hans og kristmunka. Meira var enn gert ab hátíbarhöldum tvo dagana næstu: dansleikar (á Ca- pitolio), sjónarleikar (torgib Piazza del Popolo — e3a „lýbtorgib" — gert ab sjónarsviSi), hersýningar og veizluhöld. Konungur hafbi heyrt sagt af viðbúnaSi borgarbúa og sent borgarstjóranum þau or3, a3 hann skyldi heldur útbýta peningunuin, er til gengi, mebal fátæks fólks , en borgarstjórinn svarabi, ab Rómaborg væri svo efnuB, a3 hún hef3i ráb á hvorutveggja þessa daga komu margar nefndir á fund konuugs, og mebal annars sagbi hann í andsvörunum; „Nú er Ítalía búin og hagur hennar komin í bezta horf“ — eba : „hjer gefur oss aö líta, ab öll Italía er kominn í einingu. Vjer erum nú í Rómaborg og ætlum oss a3 vera hjer framvegis. Ytir Róm og Ítalíu skal eitt ganga upp frá þessu“. og fl. þessh. A3 fám dögum libnum fór konungur aptur til Fló- ') Af lálínska orðinu curstis íhlaup cða skeið). Rðmabúar hafa nú aukið nafnið og kalla strætið Corso Villorio Emmanuele.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.