Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 80
80
SPÁNN.
ast i móti stjórninni og lagði lag sitt viS hina örSugnstu af mót-
stöSuflokkum hennar (þjóSríkismenn og Karlunga). Nú fór og aS
komast los á ráSaneytiS, og varS fjárhagsráSherrann sá fyrsti, er
sagSi af sjer. Serrano (stjórnarforsetinnl hjelt því þó saman
þangaS til umræSunum um ávarp þingsins var lokiS. Konungur
vjek sjer þá aS Zorilla og baS hann koma saman nýju ráSaneyti.
Zorilla skipaSi ráPasessina mönnum af sínu liSi, en bauB þó Sa-
gasta forstöSu utanríkismála. Ilann baS sig undan þeginn, þvi
hann vildi ekki eiga samneyti viö suma þá er hjer voru saman komnir
(einn af þjóSríkisflokki). Nú var þingstörfum frestaS til I. okt-
óber. Hjer tóku allir flokkar sjer hvíld, og viS þá kyrrS þótti
sumum horfa svo, sem nú mundi allt ætla aS stillast i bezta hóf
á Spúni. Zorilla og ráSanautar hans þóttu stjórnsamir og fram-
taksamir, og sjerílagi fór þaS orS af, aS þeir heiSu beztu ráS
meS höndum aS bæta fjárhag ríkisins. En hjer liefir lengst á
brestunum boriS. þeim hafSi tekizt aS fá fjárlán og koma jafn-
vægi á tekjur og útgjöld (hvorttveggja 600 mill. peseda — eSa
franka) Enn fremur mæltist þaS og vel fyrir, aS konungur, aS
þeirra ráSi, gaf öllum sakir upp, er brotlegir höfSu orSiS viS
rikislögin, og Ijet svo mörgum heimkvæmt aptur, er flúiS höfSu
af landi. í septembermánuSi ferSaSist bann um ríki sitt og fjekk
alstaSar meztu fagnaSarviStökur af fólkinu AlstaSar komu til
móts viS hann nefndir frá borgarráSum og sveitaráSnm og fluttu
honum fagnaSar- og hollustukveSjur, en um blómakveSjur kvenna
þarf ekki aS tala, enda kölluSu blöSin hann eiga hjer um blóm-
stráSar leiSir aS fara. Konungur hafSi gott eptirlit á öllu, vitjaSi
alstaSar spítala og varShalda, ljet aldri þreytast aS veita þeim
áheyrslu, er á hans fund sóttu, og átti víSa viStal viS iSnaSar-
menn og verkmenn. I Tarragónu hjeldu verkmenn dansveizlu
honum til fagnaSar, og skemmti hann sjer þar fram yfir miSnætti.
Hitt var og vel metiS, er konungur sýndi alstaSar af sjer mesta
örlæti og hjálpsemi viS nauSstadda menn. Hann kvaS aS jafnaSi
veita öSrum 90,000 franka á mánuSi af hirSeyri sínum, en á ferS-
inni gaf hann þó rniklu meira '. þess er viS getiS, aS klerkar
’) Sem minnzt var á í fyrra, er Ainadco konungiir mjög sparncytinn, og