Skírnir - 01.01.1872, Page 145
DANMÓRK.
145
ntgáfu fornbrjefaafnsins. Honum skyldi me8 þessn móti hegnt
fyrir frammistöBu sína á alþingi og forustu fyrir þeim flokki, er
Schleppegrell kallabi samkynja meS öllu Sljesvíkur-Holtsetum og
eptirmynd þeirra. J. S hefSi veriÖ engu vinveittari en þeir hinni
dönsku þjóS og hinu danska ríki. FormaSurinn greip reyndar
fram í, og sagbist ekki mega leyfa slík ummæli um þann mann,
er eigi væri vib staddur eSa gæti tekiS til andmæla, en prestur
svarabi aptur, a8 ríkisdagurinn hlyti þó a8 taka til einhverra
úrræBa móti þeim mönnum, er virtust vilja leysa sundur hi8
danska ríki. Formaburinn þaggaSi þá aptur ni8ur f prestinum,
en tveir menn tóku til máls rnóti or8um hans, og var annar þeirra
Berg, sem fyrr er nefndur. Hann kvaSst sannfærbur um, a8
mótstaSa íslendinga varSabi hvorki hina dönsku þjó3 nje ríkib,
heldur ab eins stjórn og stjórnarabferb. C. V. Rimestad sagbi,
ab Berg væri því ekki nógu kunnugur, hvernig hjer bagabi til,
því þab væri eflaust til sá flokkur á íslandi, sem vildi gera landib
ab ríki sjer, og láta þab og Danmörk eiga ab eins konunginn
saman. Yib þab sleit nmtalinu um þetta efni, og klerkur hafbi
sitt mál svo búib, en danskur mabur, Islandi velviljabur, varb til
þess, ab benda landa sínum á í dagblabsgrein (í „Heimdalli11,
blabi Rosenbergs), hvernig abferb hans væri vib vaxin. Abal-
inntak greinarinnar var þab, ab ætti ab líkja J. S. vib nokkurn,
þá væri þab vib hinn ágæta forvígismann hinna dönsku Sljesvík-
inga, Krj7ger frá Bevtoft. Bábir fylgdu beztu sannfæringu sinni
og því, sem föburlandsástin gerbi þeim ab skyldu. Væri nokkrum
hætt vib ab komast í óheppilega og Ijóta samlíkingu, þá væru
þab þeir menn af Dönum, sem rjebu til ab svipta annan eins
mann og J. S. því, er hann væri margmaklegur. þeim færist
þó mun verr en Prússum vib Kryger, því þeir hefbu þó aldri
tekib til svo napurlegs bragbs, ab vilja svipta hann atvinnu sinni.
— þab lítib sem dönsk blób hafa minnzt á íslenzka málib eba
Islendinga, þá hefir þeim — ab Heimdalli undan teknum — leg-
i3 stirfinslega orb til vor. Ploug (,,Föburlandib“) rjebst móti Björn-
stjerne Björnson, þegar hann fór ab nýju (í haust.) ab tala um
íslenzka málib eba taka málstab vorn, og sagbi, ab vildnm vjer
Skírnir 1872, 10