Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 34
34
ENGLAND.
eigi sparaS að tjá fyrir lýSnum, hve rýrt þa8 gagn væri, sem
kæmi í móti öllum peningunum til hirSarinnar (4,500,000 dala),
hverir ónytjagripir synir drottningarinnar væru, og landinu aS
eins til byrSarauka, en minnzt á framlögin síSustu til Artburs
prins (15,000 p. sterl. á ári), þriSja sonar Viktoríu drottningar.
Dilke sagSi, aS þá væri vel lagt fram til hirSeyris fyrir drottn-
inguna, ef hún fengi 131.000 punda sterl., eSa rúman fjorÖa part
af því, sem nú er tíl tekiS. Englendingar eru konungholiir menn,
og því kom jafnan mikill sægur manna til fundanna, sem reistu
hark og hávaSa, er hinir gerSu góSan róm aS ræSum þjóöríkis-
vina. Mest kvaö þó aS þessu, þegar prinsinn af Wales, kon-
ungsefniS, lagSist veikur (í byrjun nóvembers) og varS mjög þungt
haldinn, sem síSar skal getiS, því þá þótti illa hlýSa aS hreyta
kaldyrSum eSa neinu óvinveittu um drottninguna, börn hennar eSa
hirS. Á fundunum sló því jafnan í áflog og barsmíS, svo aS
löggæzlumenn urSu aS skakka þann leik og rySja fundastaSina,
en margir — meSal þeirra í eitt skipti baróninn sjálfur — fengu
illar ákomur og föt sín tætt og rifin. þjóöríkismenn uröu þvi aS
hægja á sjer meS fundina um nokkurn tíma, en þeir urSu þegar
tiSari, er prinsinum var batnaS. A5 svo búnu verSur þessi flokkur
konungdóminum vart hættulegur, meSan alþýSan á Englandi er
aS mestu leyti utan allra ráSa, en eSalmenn og hin auSuga meS-
alstjett stýrir öllum þingafla. Hitt er þó líklegt, aS honum takist
aS flýta fyrir nýjum breytingum kosningarlaganna, eSa útfærslu og
rífkun kjörrjettar og kjörgengis.
Rit vort hefir opt komiS viS trúarfar á Englandi, sagt t. a.
m. frá uppgangi kaþólskunnar, og í árganginum 1859 er minnzt
á, hvernig þingmenn í neSri málstofunni deildust eptir trú (bls.
32—33). En þaö er eigi aS eins kaþólskan, sem hefir dregizt
fram móti „hákirkjunni11, en hinir frjálsu eSa óháSu flokkar eflast
meir og meir. þaS er taliS svo, aS á þessa flokka komi nú 19
af hundraSi eSa nær því '/s allrar fólkstölu í heimaríkinu. Aliir
þessir flokkar lögSu fund meS sjer um nýjársleytiS í Manchester,
og sóttu hann frá þeim 1800 fulltrúar eSa umboSsmenn, en áheyr-
endur voru 10,000 aS tölu. UmræSuefniö var trúarkennsla í
barnaskólum, og kom mönnum hjer nú saman um, aö hún skyldi