Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 77
ÍTALÍA.
77
miklarómverskakirkjaá stablausustöfum reist, þáyrSi liún ab eintómri
vitleysu. Allir sáu, aS þetta voru engin rök — því annars yr8i mörgum
hægt um röksemdirnar (t. d. Mormónum, eptir nokkurhundrubára, er
menn rengja gulltaflnafund Jósefs Smiths) — og því þóttust pró-
testantar eigi þurfa að veita hjer nein andsvör á móti. — Út-
reiS hinna kaþólsku klerka þótti eigi heppileg — og hún gat
ekki orSiS verri, á þeim tímum er páfanum þykir sem mest und-
ir, aS geta helgaS rjett sinn á Hómi, vald og yfirboSun yfir
kirkjunni af' því, er Kristur sag&i viS Pjetur postula. Matth. 16,
18—19.
Látinn er Giuseppe (Jósef) Mazzini. Hann dó 11. febrúar
(fæddur í Genua 1808). þegar á ungum aldri bar mjög á mælsku
hans. frelsis- og föSurlands-ást, og því hafSi hann rnikil áhrif á
hugi jafnaldra sinna. Hann gekk og snemma til lags viS þá menn
(Manzoni og fl.), er vildu vekja Itali til sambands og frelsis. Af
því leiddi meira, og hann varS brátt riSinn viS leyndarsamtök
og uppreisnarfjelög (t. d. Carbonari), og 1831 var honum vísaS
af iandi. Eptir þaS dvaldi hann nokkur ár á Svisslandi, en hjelt
þar áfram aS rita og draga menn í flokka saman, er ger&u nýjar
tilraunir aB reisa þjóSvald og þjóSarsamband á Ítalíu. Innrás-
irnar mistókust, og Svisslendingar urSu nú aS vísa honum úr vist
þar á landi. þá fór hann til Lundúna, en gat samt meS ýmsu
móti komiS ráSum sínum viS, sem fyrri, og baldiS andanum vak-
andi á Ítalíu. 1818 vitjaSi hann aptur ættjarSar sinnar, og eptir
ófarir Karls Alberts, Sardiníukonungs, rjeSst hann til Rómaborgar
og fjekk þar mest ráS í þjóSvaldsstjórninni eptir flótta páfans (til
Gaeta) þegar Frakkar höfSu unniS borgina, leitaSi hann á flótta
til Svisslands og ljet nokkura stund berast fyrir í Lausanne. SíSan
fór hann aptur til Lundúna og stýrSi þaSan ýmsum byltingatil-
raunura. Honum var og dreift viS tilræSi Orsini viS Napóleon
keisara 18á7. Eptir þaS aS Ítalía tók aB sameinast, fór Mazzini
aS spekjast, og var honum þá veitt heimkomuleyfi, en hann sat þó
ekki lengi á sjer, áSur en hann tók aS veitast aS nýju gegn kon-
ungdóminum. Hann kaus sjer enn vist aS jafnaSi á Svisslandi fí
Lugano), og 1869 voru lionum eignaSar óspektir, er urSu í Mi-
lano. ÁriS áSur hafSi hann veriS kosinn til stórmeistara fríinúr-