Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 77

Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 77
ÍTALÍA. 77 miklarómverskakirkjaá stablausustöfum reist, þáyrSi liún ab eintómri vitleysu. Allir sáu, aS þetta voru engin rök — því annars yr8i mörgum hægt um röksemdirnar (t. d. Mormónum, eptir nokkurhundrubára, er menn rengja gulltaflnafund Jósefs Smiths) — og því þóttust pró- testantar eigi þurfa að veita hjer nein andsvör á móti. — Út- reiS hinna kaþólsku klerka þótti eigi heppileg — og hún gat ekki orSiS verri, á þeim tímum er páfanum þykir sem mest und- ir, aS geta helgaS rjett sinn á Hómi, vald og yfirboSun yfir kirkjunni af' því, er Kristur sag&i viS Pjetur postula. Matth. 16, 18—19. Látinn er Giuseppe (Jósef) Mazzini. Hann dó 11. febrúar (fæddur í Genua 1808). þegar á ungum aldri bar mjög á mælsku hans. frelsis- og föSurlands-ást, og því hafSi hann rnikil áhrif á hugi jafnaldra sinna. Hann gekk og snemma til lags viS þá menn (Manzoni og fl.), er vildu vekja Itali til sambands og frelsis. Af því leiddi meira, og hann varS brátt riSinn viS leyndarsamtök og uppreisnarfjelög (t. d. Carbonari), og 1831 var honum vísaS af iandi. Eptir þaS dvaldi hann nokkur ár á Svisslandi, en hjelt þar áfram aS rita og draga menn í flokka saman, er ger&u nýjar tilraunir aB reisa þjóSvald og þjóSarsamband á Ítalíu. Innrás- irnar mistókust, og Svisslendingar urSu nú aS vísa honum úr vist þar á landi. þá fór hann til Lundúna, en gat samt meS ýmsu móti komiS ráSum sínum viS, sem fyrri, og baldiS andanum vak- andi á Ítalíu. 1818 vitjaSi hann aptur ættjarSar sinnar, og eptir ófarir Karls Alberts, Sardiníukonungs, rjeSst hann til Rómaborgar og fjekk þar mest ráS í þjóSvaldsstjórninni eptir flótta páfans (til Gaeta) þegar Frakkar höfSu unniS borgina, leitaSi hann á flótta til Svisslands og ljet nokkura stund berast fyrir í Lausanne. SíSan fór hann aptur til Lundúna og stýrSi þaSan ýmsum byltingatil- raunura. Honum var og dreift viS tilræSi Orsini viS Napóleon keisara 18á7. Eptir þaS aS Ítalía tók aB sameinast, fór Mazzini aS spekjast, og var honum þá veitt heimkomuleyfi, en hann sat þó ekki lengi á sjer, áSur en hann tók aS veitast aS nýju gegn kon- ungdóminum. Hann kaus sjer enn vist aS jafnaSi á Svisslandi fí Lugano), og 1869 voru lionum eignaSar óspektir, er urSu í Mi- lano. ÁriS áSur hafSi hann veriS kosinn til stórmeistara fríinúr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.