Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1872, Page 45

Skírnir - 01.01.1872, Page 45
FEAKKLAND. 45 fólgiS í enu fyrra samkomulagi. þaS eru konungavinir, er stýra mestum afla á þinginu — eSa hjerumbil 2/s atkvæSa —, en þeir deilast svo í flokka, lögerfSamenn1 og Orleaninga, aS þeir hafa eigi til þessa getaS komib sjer saman um, hver viS skuli taka kon- ungstigninni, eSa hverjum hana skuli bjóSa. Thiers á svo undir, aS þeir hvorki verSi á eitt sáttir nje treysti sjer, eSa hafi hug til aS halda málinu fram og stofna svo landinu í nýja stýrjöld og ófögnuS. I hvert skipti sem hann hefir komizt aS því, aS þeir höfSu einhver ráS meS höndum, hefir hann látiS þá verSa þess áskynja, aS allt bráSræSi í stjórnlagamálinu yrSi til þess aS rjúfa friSinn, en hann væri fastráSinn aS rísa harSIega í gegn og hnekkja slíkum tiltektum, hver sem 1 hlut ætti. þó stjórnin hafi orSiS hjer, sem víSar, aS þýSa sjer meiri hlutann til fylgis, svo *) Lögerfðamenn — eía •Legitimistar. — halda fram til rikis greifanum af Chambord — Uinriki ðta öðru nafni — sonarsyni Karls lOda. 'þeir kalla Loðvík Filippus ólöglega kominn til valda (við stjórnarbylt- inguna 1830), og hitt því skylt, að synir hans og sonarsynir unni frænda sínum fullrar uppreistar og láti rikið ganga svo aí> erfðum, sem ætt rennur til frá Hinriki 4ða. En hjer stendur mart fyrir. Flokkur Orlcaninga er fjölskipaður, og þeim þykir hart að viðurkenna, að þeir hafi fylgt ólöglegu máli, en synir Loðvíks Filippusar eru vel þokkaðir á Frakklandi og greifinn af París (erfðaprinsinn, sonur hertogans af Orleans, hins elzta Loðvikssona) hinn mannvænlegasti maður. A hinn bóginn er greifinn af Chambord að litlu öðru kenndur en úreltum álits- háttum um ginnhelgi konungdómsins, og lætur jafnan rammkaþólsku- lega í ávarpsbrjefum sínum um málstað páfans og rjcttindi klerkdóms- ins. f einu er hann óvíkjanlegur, en það er, að Frakkar skuli taka upp aptur hvita fánann («liljufánann») í stað hins þrílita. I þessu eru hans menn eigi samdóma sín á meðal. Flokk hans fylla helzt lendir menn af gömtum ættum og biskupar eða aðrir höfuðklerkar. Greifinn á engan son til erfða, og þvi hefir verið farið fram á til sam- komulags, að hann skyldi taka völdin, en greifinn af París erfa eptir hann rfkið. Að svo komnu hefir ekki gengið samau með frændunum eða flokkum þeirra, þó opt hafi borizt, að flest ágreiningsatriði væru horfin. Til þess eru og minni líkur, að svo verði, því Orleaningar munu sjá, að mál þeirra kemst í óvænna horf að eins, ef það á eigi annan veg til framgangs, en þá slóð, er lögerfðamenn troða fyrir greif- ann af Chambord.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.