Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 118
118
AUSTUBRÍKI.
i8 í stafi, er þeir hertu á gyrgingunni. — Sköramu siðar var
fingi („ríkisráöinu") slitiö (11. júlí) og hvorutveggju rjeSu svo
rá8um sinum sem fyr. Hohenwart hafbi gert keisaranu vel ein-
beittan í málinu, en samdi í annan staö viS helztu forustuskörunga
Czecha um fyrirkomulag Jiess og svo skaplegar lyktir, aS öllum
mætti þykja viS unandi. Eptir samkomulagi viS þá menn (La-
dislaus Rieger, Clam Martinitz greifa og Palacky) mun sú þing-
boSan keisarans (til landsþingsins í Prag) hafa veriS löguS, sem
bráSum skal á minnzt. Czechum þótti nú mál sitt færast í vænsta
horf, og urSu næstum frá sjer af fögnuSi, er Rúdolf keisarason
ferSa&ist um Böhmen, og höfSu því mikið viS þá daga, er hann
dvaldi i höfufcborg þeirra, aS þeir ætluSu komu hans vera for-
bo8a meiri hátíSar, eSa krýningarhátíSar keisarans. „Fár veit,
hverju fagna skal,“ og svo mundu J>jó8verjar til sjá, a8 þetta
skyldi á þeim rætast. Af ýmsum ráSstöfunum má'tti sjá, a8
stjórnin var sta8rá8in í a8 rjetta hluta enna slafnesku þjó8flokka.
Grocholski frá Galízíu, höfundur „Lembergsskránnar“ (rjettarkvaSa
Gaiizíumanna) var tekinn í rá8aneyti8, og Golochowski (sá er fór
me8 skrána til Vínar (sbr. Skírni 1870 bls. 116) var settur til
landstjórnar í Galizíu. Vi8 háskólann i Prag voru sum kennara-
embætti fengin sjekneskum mönnum, er á8ur höfSu haft þýzkir
menn, og vi8 háskólann í Lemberg skyldi kennt á póllenzku og
Rúthena máli, en þýzkum prófessórum gert a8 skyldu a8 læra þau
mál (á þremur árum); og á öSrum stö8um var mjög kostaS kapps
um, a8 skipa jafnlega rjetti me8 slafnesku og þýzku þjóBerni, en
þýzkum embættismönnum viki8 úr stö8u, sem því vildu eigi hlý8a.
Vi8 þetta ur8u J>jó8verjar æstari dag af degi og kölluSu þa8 allt
fara landráBum næst, sem stjórnin fylgdi fram e8a hafbi fyrir stafni.
Verst var því þó teki8 af öllu, er keisariun lýsti enda á þings-
umho8 fulltrúadeildar ríkisrá8sins og allra þeirra landaþinga (7),
þar sem J>jó8verjar höf8u yfirbur8i. í blöSum þeirra (einkum í
VínarblaBinu Neue freie Fresse) og á fundum var eggja8 til hör8-
ustu mótstöSu og heiti8 á kjark og atfylgi alira þýzkra manna,
því þa8 væri eigi a8 eins þýzkt þjó8erni, sem nú ætti a8 fóttro8a
og keyra undir slafneskt ok, en almennu þegnfrelsi og trúarfrelsj
sýnasti háski búinn, er stjórnin hef8i beztan stuBning af enum