Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1872, Síða 118

Skírnir - 01.01.1872, Síða 118
118 AUSTUBRÍKI. i8 í stafi, er þeir hertu á gyrgingunni. — Sköramu siðar var fingi („ríkisráöinu") slitiö (11. júlí) og hvorutveggju rjeSu svo rá8um sinum sem fyr. Hohenwart hafbi gert keisaranu vel ein- beittan í málinu, en samdi í annan staö viS helztu forustuskörunga Czecha um fyrirkomulag Jiess og svo skaplegar lyktir, aS öllum mætti þykja viS unandi. Eptir samkomulagi viS þá menn (La- dislaus Rieger, Clam Martinitz greifa og Palacky) mun sú þing- boSan keisarans (til landsþingsins í Prag) hafa veriS löguS, sem bráSum skal á minnzt. Czechum þótti nú mál sitt færast í vænsta horf, og urSu næstum frá sjer af fögnuSi, er Rúdolf keisarason ferSa&ist um Böhmen, og höfSu því mikið viS þá daga, er hann dvaldi i höfufcborg þeirra, aS þeir ætluSu komu hans vera for- bo8a meiri hátíSar, eSa krýningarhátíSar keisarans. „Fár veit, hverju fagna skal,“ og svo mundu J>jó8verjar til sjá, a8 þetta skyldi á þeim rætast. Af ýmsum ráSstöfunum má'tti sjá, a8 stjórnin var sta8rá8in í a8 rjetta hluta enna slafnesku þjó8flokka. Grocholski frá Galízíu, höfundur „Lembergsskránnar“ (rjettarkvaSa Gaiizíumanna) var tekinn í rá8aneyti8, og Golochowski (sá er fór me8 skrána til Vínar (sbr. Skírni 1870 bls. 116) var settur til landstjórnar í Galizíu. Vi8 háskólann i Prag voru sum kennara- embætti fengin sjekneskum mönnum, er á8ur höfSu haft þýzkir menn, og vi8 háskólann í Lemberg skyldi kennt á póllenzku og Rúthena máli, en þýzkum prófessórum gert a8 skyldu a8 læra þau mál (á þremur árum); og á öSrum stö8um var mjög kostaS kapps um, a8 skipa jafnlega rjetti me8 slafnesku og þýzku þjóBerni, en þýzkum embættismönnum viki8 úr stö8u, sem því vildu eigi hlý8a. Vi8 þetta ur8u J>jó8verjar æstari dag af degi og kölluSu þa8 allt fara landráBum næst, sem stjórnin fylgdi fram e8a hafbi fyrir stafni. Verst var því þó teki8 af öllu, er keisariun lýsti enda á þings- umho8 fulltrúadeildar ríkisrá8sins og allra þeirra landaþinga (7), þar sem J>jó8verjar höf8u yfirbur8i. í blöSum þeirra (einkum í VínarblaBinu Neue freie Fresse) og á fundum var eggja8 til hör8- ustu mótstöSu og heiti8 á kjark og atfylgi alira þýzkra manna, því þa8 væri eigi a8 eins þýzkt þjó8erni, sem nú ætti a8 fóttro8a og keyra undir slafneskt ok, en almennu þegnfrelsi og trúarfrelsj sýnasti háski búinn, er stjórnin hef8i beztan stuBning af enum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.