Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 95

Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 95
Þýzkaland. 95 ástandi bcggja þjóSanna og afstöbu þeirra sín á milli. Hjer er á þaS litiS, hvernig slafnesk lönd eru komin inn fyrir endimerki Prússlands, hvernig þyzkan hefir ruSt sjer til rúms austur á bóg- inn og á Rússlandi sjálfu, eSur í löndunum vi8 Eystrasalt; en þegar menn þar næst minnast, hvernig hvorir um sig reyna a8 koma hinna þjó8erni í örtröS í sinni landeign, þá geta menn a8 vísu sagt, a8 hjer eigi ýmsir högg i annars gar8. þess hefir veriS geti8 í Skírni, hvernig Rússar bola þýzkunni út í hjeruSunuin vi8 Eystrasalt, og a3 þjóSverjar hafa heyrt þaSan lík harmakvein og frá Sljesvík for8um. En a8 svo stöddu hefir stjórnin í Berlín eigi látizt neitt heyra, og inó8ureyra3 er enn eigi svo þunnt á Rússum, þó Slafar (Póllendingar) kveini í Posen, en hinu skal eigi neita, a8 þeir eru farnir a8 leggja hlustir vi8, þegar slaf- neskir þjóBflokkar kvarta um ókjör og ofríki, og þar eigi sízt, sem þeir bera sig upp undan þjóSverjum (t. d. í Austurríki). A seinni árum hafa Slafar or8i8 æri3 umfangsmiklir, og á þeim fundum þeirra, sem haidnir hafa veri8 á Rússlandi, hefir ávallt veriS tala8 um samband og bróberni allra slafneskra kjmflokka, og sagt sem skýrast, a8 Rússland væri þeirra „óvinnanleg borg — ágæta skjöldur og verja". í Austurríkisþætti verbur sagt frá rá3a- breytni stjórnarinnar í Vínarborg, en hjer skal þess geta, ab hún tók rögg á sig a3 nýju móti kappi Slafa (Czecha) í Böhmen og víSar, eptir þa3, a3 þeir höfbu fundizt í fyrra sumar, Jósef keisari og Vilhjálmur keisari, í Gasteini og Salzburg. Á fund- unum voru þeir Beust og Bismarck og fleiri ráSherrar beggja keisaranna. Nærri má geta, a8 blöSunum yr3i mikill matur úr þessum samfundum, og seinna þótti enginn efi á, a3 Bismarck, „hinn almáttki áss“, hef8i tekib Austurríki undir sinn ára- bur8 og lagt þau rá8 til, sem sí8an var fylgt. Til þessa höffiu menn og, ab Beust — mótstöSumaSur Bismarcks í fyrri daga — var3 a8 gefa upp kansellerasessinn nokkuru sí8ar. „Bismarck hefir eigi þótt“, sögbu menn, „allt fulltrútt um vináttu og heilar sættir, fyrr en Jósef keisari fengi annan mann í hans stab“. En svo var frekar farib og spurt, móti hverjum þab samband væri, sem hjer hefSi orbiS. Sumir sög8u, a8 Dismarck hef8i a8 eins viljab snúa hug stjórnarinnar í Vínarborg frá Frökkum, aSrir, á8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.