Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 102

Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 102
102 Þýzkaland, prestanna og standa undir umsjónarmönnum, sem ríkisstjórnin setur til þess embættis. j>etta er meir en nýmæli e8a nýbreytni sögSu margir, „þaÖ er umbylting“. MYr8u skólarnir dregnir frá,“ kirkjunni, j)á mundi fólkið missa sitt hiö kristilega hugarfar og glata meövitund sinni um „hi8 kristilega germanska ríki.“ Gu8- liræSslu þeirra bræ8ra, Fri8riks Vilhjálms fjórBa og Vilhjálms fyrsta, hefir opt veri8 vi8 brug8i8. j>eir tóku vi8 kórónu Prússlands „af hendi drottins“, og hinn fyrri var liinn vandlástasti um helgihöld og gó8a si8i, og bá8ir hafa kosi8 sjer siSavanda og trúarvanda menn til rá8aneytis. Sjer í lagi hafa þaB veriS vandlætingafullir og rammprótestantiskir menn, sem stó8u fyrir kennslu- og kirkjumál- um. 1 Gu8snafni og „af Gu8s ná8“ hafa þessir konungar stjórn- a8 ríki sinu, i krapti drottins hefir Vilhjálmur keisari fariS móti óvinum lands síns, og af sömu hendi hefir hann þegi8 allar sigur- vinningarnar og hann þá kórónuna. þegar geislar gu8hræ8slunnar stafa svo af höf8inu, þá leggur sama bjarma ni3ur á hina ne8ri parta. Miihler ráSherra (kirkju- og kennslumála) var ma8ur eptir hjarta herra síns, sem fa8ir hans haf3i veriS í rá8aneyti FriBriks Vilbjálms Qór3a. Konunghollur, vandlátur, kristilegur — og slík- um mönnum mundi lagiS a8 halda prestastjettinni til aga og vandlætingar vi3 fólki8, og prestum þeirra eigi mi8ur a8 gera kristilega þegna úr ungmenninu í hinum prússnesku skólum. þegar á þetta er liti8, þá ver8ur bænahaldi8 í hitt e8 fyrra svo náttúr- legt, á8ur fari3 var til vígs mót aldaróvinum þýzkalands, sigur- veitingar forsjónarinnar vi8 keisarann — og jafnvel hitt eigi mi8- ur, a3 sumir þegnar hans hafa kalla8 hann „drottins smur8a“ (sjá a3 framan bls. 99); þá geta menn og skili8, hvernig á því stendur, er tala8 er um „hi3 kristilega germanska (prússneska) ríki“. Mörgum hlaut því a8 breg8a í brún, er þeir heyrSu talaS um a8skilna8 milli skóla og kirkju á .Prússlandi, er hvorttveggja hefir haldizt í hendur í kristilegu uppeldi þjóSarinnar. Miihler var nú farinn úr stjórninni. Hann haf8i reyndar sett lögin sam- an í fyrstu, e8a gert uppkasti8, en menn efuSust ekki um, a8 Bis- marck og hans flokkur í stjórninni hefBi hjer dregiS nau8ugan annan eins mann, og honum var því til lofs lagt, a8 hann Ijet hjer
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.