Skírnir - 01.01.1872, Blaðsíða 102
102
Þýzkaland,
prestanna og standa undir umsjónarmönnum, sem ríkisstjórnin
setur til þess embættis. j>etta er meir en nýmæli e8a nýbreytni
sögSu margir, „þaÖ er umbylting“. MYr8u skólarnir dregnir frá,“
kirkjunni, j)á mundi fólkið missa sitt hiö kristilega hugarfar og
glata meövitund sinni um „hi8 kristilega germanska ríki.“ Gu8-
liræSslu þeirra bræ8ra, Fri8riks Vilhjálms fjórBa og Vilhjálms fyrsta,
hefir opt veri8 vi8 brug8i8. j>eir tóku vi8 kórónu Prússlands „af
hendi drottins“, og hinn fyrri var liinn vandlástasti um helgihöld og
gó8a si8i, og bá8ir hafa kosi8 sjer siSavanda og trúarvanda menn
til rá8aneytis. Sjer í lagi hafa þaB veriS vandlætingafullir og
rammprótestantiskir menn, sem stó8u fyrir kennslu- og kirkjumál-
um. 1 Gu8snafni og „af Gu8s ná8“ hafa þessir konungar stjórn-
a8 ríki sinu, i krapti drottins hefir Vilhjálmur keisari fariS móti
óvinum lands síns, og af sömu hendi hefir hann þegi8 allar sigur-
vinningarnar og hann þá kórónuna. þegar geislar gu8hræ8slunnar
stafa svo af höf8inu, þá leggur sama bjarma ni3ur á hina ne8ri
parta. Miihler ráSherra (kirkju- og kennslumála) var ma8ur eptir
hjarta herra síns, sem fa8ir hans haf3i veriS í rá8aneyti FriBriks
Vilbjálms Qór3a. Konunghollur, vandlátur, kristilegur — og slík-
um mönnum mundi lagiS a8 halda prestastjettinni til aga og
vandlætingar vi3 fólki8, og prestum þeirra eigi mi8ur a8 gera
kristilega þegna úr ungmenninu í hinum prússnesku skólum. þegar
á þetta er liti8, þá ver8ur bænahaldi8 í hitt e8 fyrra svo náttúr-
legt, á8ur fari3 var til vígs mót aldaróvinum þýzkalands, sigur-
veitingar forsjónarinnar vi8 keisarann — og jafnvel hitt eigi mi8-
ur, a3 sumir þegnar hans hafa kalla8 hann „drottins smur8a“
(sjá a3 framan bls. 99); þá geta menn og skili8, hvernig á því
stendur, er tala8 er um „hi3 kristilega germanska (prússneska)
ríki“. Mörgum hlaut því a8 breg8a í brún, er þeir heyrSu talaS
um a8skilna8 milli skóla og kirkju á .Prússlandi, er hvorttveggja
hefir haldizt í hendur í kristilegu uppeldi þjóSarinnar. Miihler
var nú farinn úr stjórninni. Hann haf8i reyndar sett lögin sam-
an í fyrstu, e8a gert uppkasti8, en menn efuSust ekki um, a8 Bis-
marck og hans flokkur í stjórninni hefBi hjer dregiS nau8ugan
annan eins mann, og honum var því til lofs lagt, a8 hann Ijet hjer